Valmynd Leit

Rannsóknaverkefni HA hlaut styrk úr sjóđi Jules Verne

Rannsóknaverkefni Margrétar Auđar Sigurbjörnsdóttur og Odds Vilhelmssonar hlaut styrk úr Jules Verne samstarfssjóđi Íslands og Frakklands.

Menntamálaráđuneytiđ stýrir samstarfinu fyrir hönd Íslands en Rannís sér um framkvćmd verkefnisins. Veittir eru styrkir til ferđa- og dvalarkostnađar fyrir vísindamenn til gagnkvćmra heimsókna.

Á sameiginlegum fundi fulltrúa landanna ţann 22. janúar s.l. var samţykkt úthlutun styrkja til verkefna. Alls bárust 10 umsóknir og var ákveđiđ ađ styrkja 6 ţeirra.

Verkefni Auđar og Odds ber heitiđ The Icelandic landscapes as a source of bioaerosols that facilitate rain and snowfall on the European continent. Von er á rannsóknahóp frá Frakklandi í sumar. Auđur og Oddur munu fara til Avignon í Frakklandi ţar sem fókusinn verđur á vistfrćđi og sameindalíffrćđi plöntusýkilsins Pseudomonas syringae.

Viđ óskum Auđi og Oddi til hamingju međ styrkinn.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu