Valmynd Leit

Slím og sprengjur

Háskólinn á Akureyri tók ţátt í Akureyrarvöku međ skemmtilegu og líflegu vísindasetri í Menningarhúsinu Hofi.

Óđi efnafrćđingurinn Sean Scully sprengdi sprengur í Hamraborg ásamt sérlegum ađstođarmanni, Óskari Ţór Vilhjálmssyni. Yfir 600 krakkar bjuggu til sitt eigiđ slím og Oddur Vilhelmsson svarađi stóru spurningunni „Er líf á Mars?“

Á RÚV var sérstakur ţáttur tileinkađur Akureyrarvöku ţar sem sýnt var frá viđburđum helgarinnar. Ţar var m.a. rćtt viđ Kristinn Pétur Magnússon, prófessor viđ auđlindadeild, sem hefur haldiđ utan um ţátttöku háskólans á Akureyrarvöku síđustu ár. Ţáttinn má nálgast á vef RÚV, hér.

Viđ ţökkum Akureyringum og gestum fyrir komuna og óskum ţeim til hamingju međ vel heppnađa Akureyrarvöku.

Sean Scully og Óskar Ţór Vilhjálmsson

Oddur Ţór Vilhelmsson


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu