Valmynd Leit

Starfsmenn kvaddir međ ţakklćtisvotti

Á ársfundi háskólans í júní voru starfsmenn sem láta af störfum á árinu kvaddir. Ekki áttu allir heimangengt á ársfundinn og var ţví lítil athöfn á skrifstofu rektors 29. júní síđast liđinn ţar sem Adam Óskarsson, Anna Ţóra Baldursdóttir og Ingibjörg Auđunsdóttir fengtu afhenta gullnćla úr smiđju Kristínar Petru Guđmundsdóttur fyrir unnin störf.

Adam Óskarsson

Adam Óskarsson kerfisfrćđingur var ráđinn til Háskólans á Akureyri 15. september 1997.
Hann vann í kerfisstjórateymi háskólans og síđan samskiptamiđstöđ undir stjórn forstöđumanns fjármála. Síđustu tvo mánuđi Adams í starfi féll starfiđ hans undir Kennslumiđstöđ HA.

Frá ţví ađ fjarkennsla var innleidd í Háskólanum á Akureyri hefur Adam haldiđ utan um allt sem viđkemur uppsetningu og virkni allra rafrćnna kennslukerfa á borđ viđ WebCT, BlackBoard og Moodle. Einnig sá hann um kennslu á ţessum kerfum.

Anna Ţóra Baldursdóttir

Anna Ţóra Baldursdóttir var fyrst ráđinn lektor viđ kennaradeild Háskólans á Akureyri 1. ágúst 1991. Hún gegndi starfi prófstjóra tvö skólaár frá 1991 til 1993 og stöđu náms- og endurmenntunarstjóra frá 1995 til 1996 ţar til hún var fastráđin lektor frá árinu 1997.

Anna Ţóra var deildarformađur kennaradeildar HA 2009 til 2012 en ţar áđur gegndi hún ýmsum öđrum ábyrgđarstöđum innan deildarinnar. Hún var fyrsti brautarstjóri framhaldsbrautar og mótađi ţá braut öđrum fremur. Sem deildarformađur frá árinu 2009 kom ţađ í hennar hlut ađ innleiđa og framfylgja nýju námsskipulagi fimm ára kennaranáms.

Ingibjörg Auđunsdóttur

Ingibjörg Auđunsdóttur sérfrćđingur hóf störf viđ Háskólann á Akureyri 1. desember 1999. Ţá starfađi hún viđ skólaţróunarsviđ sem ţá heyrđi undir RHA en var flutt undir kennaradeild 1. ágúst 2001 og síđan undir hug- og félagsvísindadeild frá 2007. Nafninu var breytt í Miđstöđ skólaţróunar áriđ 2010.

Ingibjörg hefur starfađ ađ eflingu samstarfs skóla og foreldra í ţágu farsćllar skólagöngu allra nemenda. Hún hefur m.a. ţróađ verkefniđ Fágćti og furđuverk, en ţađ hlaut í vor mjög veglegan styrk úr ţróunarsjóđi námsgagna. Ingibjörg hefur unniđ međ skólum ađ innleiđingu ýmissa leiđa til ađ efla og bćta samskipti og líđan nemenda. Dćmi um verkefni hennar á ţví svíđ er Samskipti stúlkna – leiđir til lausna.

Ingibjörg lét formlega af störfum 31. desember 2016 en sinnir stundakennslu á vormisseri 2017.

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu