Valmynd Leit

Stelpur og tćkni

Í dag fer fram í fyrsta skipti á Akureyri Stelpur og tćkni. Ţađ er Háskólinn í Reykjavík sem hefur séđ um verkefniđ síđustu fjögur ár í samstarfi viđ SKÝ og Samtök iđnađarins. Verkefniđ miđar ađ ţví ađ vekja áhuga stelpna á fjölbreyttum möguleikum í tćkninámi og störfum, kynna ţćr fyrir fyrirmyndum í tćknigeiranum og brjóta niđur stađalímyndir.

Um 170 stelpur úr 9. bekk eru vćntanlegar úr grunnskólum Akureyrar og nágrennis í Háskólann á Akureyri. Stúlkurnar byrja á ţví ađ kynnast spennandi verkefnum úr tölvunarfrćđi og öđrum raungreinum sem eru í gangi í HR og HA og heimsćkja síđan tćknifyrirtćki á Akureyri ţar sem konur í tćknigeiranum taka á móti ţeim og kynna ţćr fyrir sínu starfi. Fyrirtćkin sem taka á móti stelpunum eru Ţekking, Ísor, Stefna, Isavia, Efla, Raftákn, Ţula og Advania.

Jóhanna Vigdís Guđmundsdóttir, framkvćmdastjóri Tengsla í Háskólanum í Reykjavík, segir ađ ţađ sé sem betur fer greinileg ţróun ađ stelpur sćki meira í tćknigreinar en áđur. Áriđ 2011 hafi t.d. 11% nýnema í tölvunarfrćđi veriđ stelpur. „Haustiđ 2016 var hlutfall stelpna međal nýnema í tölvunarfrćđi komiđ upp í 28%. Ţannig ađ okkur miđar í rétta átt, ţó enn sé nokkuđ í land ađ ná fullkomu jafnvćgi.“ Jóhanna segir ţetta skipta miklu máli úti í atvinnulífinu ţví ţađ sé margsannađ mál ađ teymi sem skipuđ séu bćđi körlum og konum skili betri vinnu en einsleit teymi og ţađ sé mjög mikilvćgt ađ fá sjónarhorn kvenna í tćknigeirann, eins og ađra geira.

Eyjólfur Guđmundsson, rektor HA, hlakkar til ađ fá stelpurnar í háskólann ţó svo ađ konur séu í miklum meirihluta viđ skólann. „Ţađ er ósk háskólans ađ bjóđa upp á fleiri tćknigreinar í framtíđinni og kynjahallinn í verk-, tćkni, og raunvísindum er óviđunandi. Viđ viljum leggja okkar mark á ţessa ţróun ţví ađ sama skapi erum viđ ađ hvetja karla til ađ sćkja nám í greinum ţar sem konur eru í miklum meirihluta.“

„Girls in ICT Day“ er haldinn víđa um Evrópu í apríl á hverju ári í tengslum viđ Digital Agenda-áćtlunina. HR hefur haldiđ utan um daginn hér á landi frá upphafi. Stelpur og tćkni dagurinn 2017 hlaut í samstarfi viđ ađgerđahóp stjórnvalda og samtaka ađila vinnumarkađarins styrk úr Jafnréttissjóđi Íslands áriđ 2016. Ennfremur hlaut verkefniđ styrk frá mennta- og menningarmálaráđuneytinu og velferđarráđuneytinu úr Framkvćmdasjóđi jafnréttismála. Samstarf viđ ráđuneytin og ađgerđahóp stjórnvalda og samtök ađila vinnumarkađarins gerir verkefninu kleift ađ ná til stelpna á landsbyggđinni. Verkefniđ fellur ađ ţeim markmiđum stjórnvalda sem fram koma í framkvćmdaáćtlun stjórnvalda í jafnréttismálum 2016-2019 um ađ fjölga konum í verk-, tćkni- og raunvísindum til ađ draga megi úr kynjaskiptingu starfa á vinnumarkađi og kynbundnu námsvali.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu