Valmynd Leit

Sumardagurinn fyrsti fćrđur aftur um viku

Í tilefni af 30 ára afmćli Háskólans á Akureyri var ráđist í gerđ borđdagatals sem dreift var á öll heimili í Eyjafirđinum í upphafi árs. Á dagatalinu eru viđburđir á afmćlisárinu, frídagar og merkisdagar. Ţar á međal sumardagurinn fyrsti sem er einn ástsćlasti frídagur Íslendinga og alveg sérstakur á heimsmćlikvarđa.

Ţađ ađ sumardagurinn fyrsti hafi lent viku síđar í dagatalinu en í raunheiminum eru mistök sem koma fyrir á bestu bćjum. Kannski má líta á tilfćrsluna sem svo ađ Háskólinn á Akureyri hafi gert allt sem í valdi hans var til ađ lengja skíđatímabiliđ! Vegna vinsćlda borđdagatalsins var ákveđiđ ađ endurprenta dagataliđ og ţessi smávćgilegu mistök lagfćrđ.

Hafir ţú ekki enn fengiđ eintak eđa langar í annađ er ţér kćrkomiđ ađ skutlast upp í háskóla og nćla ţér í borđdagatal sem liggur frammi á ţjónustuborđi.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu