Valmynd Leit

Ţegar upp er stađiđ

Ţegar upp er stađiđ: Ađ loknu afmćli – stefnumótun til framtíđar

Háskólinn á Akureyri fagnađi 30 ára afmćli áriđ 2017 međ umfangsmikilli dagskrá sem öll miđađi ađ ţví ađ opna háskólann enn frekar fyrir nćrsamfélaginu. Efnt var til fjölmargra viđburđa, allt frá ráđstefnum til náttúruskođunar og opins húss. Afmćlisdagskránni lýkur föstudaginn 12. janúar 2018 en ţá mun Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, kynna lokadrög nýrrar stefnumótunar til nćstu fimm ára.

„Ţađ ćtti ekki ađ hafa fariđ fram hjá neinum ađ Háskólinn á Akureyri fagnađi ţessum tímamótum á liđnu ári. Áriđ 2017 var annasamt en gott ár í sögu skólans. Viđ unnum ađ stefnumótun til ársins 2023, fengum samţykkt doktorsnám, komum festu á lögreglunámiđ og efndum til fjölmargra afmćlisviđburđa,“ segir Eyjólfur Guđmundsson, rektor háskólans.

Afmćlisáriđ hófst formlega 13. janúar 2017 međ veglegri ráđstefnu um Harald Bessason, fyrsta rektor skólans. Síđan hefur hver atburđurinn rekiđ annan. Međal stćrstu viđburđa var opiđ hús fyrstu helgina í september og málţing um Káin sem bar yfirskriftina Kćra foldin kennd viđ snjó. Einnig bauđ Háskólinn á Akureyri bćjarbúum upp á leiksýninguna Sóley Rós rćstitćknir í byrjun afmćlisárs ásamt ţví ađ bjóđa upp á náttúrufrćđslu á vettvangi og ţáttaröđ um starfsemi skólans sem sýnd var á sjónvarpsstöđinni N4. Fjölmargir opnir fyrirlestrar voru í bođi fyrir alla aldurshópa hvort sem umrćđuefniđ var geimverur frá öđrum hnöttum eđa lífskjör eldri borgara. Sigrún Stefánsdóttir, formađur afmćlisnefndar, segist vera ánćgđ međ hvernig til tókst og er sannfćrđ um ađ íbúar á Akureyri viti meira um starfsemi háskólans eftir afmćlisáriđ.

Eyjólfur Guđmundsson segir ađ mikil vinna liggi ađ baki nýrri stefnumótun skólans sem mun gilda nćstu fimm árin. Hann segir ađ ţrjú frćđasviđ háskólans hafi lagt mikilvćga vinnu í stefnumótunina en lokadrög verđa kynnt 12. janúar og fara ţau í umrćđu í háskólasamfélaginu áđur en ţau verđa lögđ fyrir háskólaráđ í febrúar. Nú eru nemendur skólans rúmlega 2000 talsins og Eyjólfur leggur áherslu á ađ skólinn vilji áfram vera háskóli sem býđur upp á persónulega nálgun.

Dagskráin 12. janúar hefst kl. 16.15 í hátíđarsal skólans og er öllum opin. Ađ loknum erindum verđur bođiđ upp á léttar veitingar.

Tengill á viđburđinn á Facebook


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu