Valmynd Leit

Ţróun náms í öldrunarhjúkrun fyrir sjúkraliđa

Háskólinn á Akureyri og Sjúkraliđafélag Íslands ţróa fagháskólanám í öldrunarhjúkrun fyrir starfandi sjúkraliđa í samstarfi viđ heilbrigđisstofnanir

Eitt af ađalmarkmiđum verkefnisins ađ opna leiđir fyrir sjúkraliđa í háskólanám og auka ţannig enn frekar hćfni sjúkraliđa til ađ sinna öldruđum einstaklingum og vinna ađ heilsueflingu og forvörnum međal aldrađra. Auk ţess á ađ auka sjálfstćđi og ábyrgđ sjúkraliđa innan og utan stofnana og ađ svara ţörfum fyrir aukna sérţekkingu.

Lengri lífaldur einstaklinga og auknir međferđarmöguleikar margra langvinnra sjúkdóma og fatlana hafa leitt til breytinga á aldurssamsetningu ţjóđarinnar. Afleiđingar ţessa eru miklar breytingar á heilbrigđiskerfinu hér á landi sem gera auknar kröfur um menntun, sérhćfingu, samskiptahćfni, sveigjanleika, jafnrétti og nýsköpun.

Sjúkraliđar eru heilbrigđisstarfsmenn međ lögverndađ starfsheiti á Íslandi. Um 3000 félagsmenn eru í Sjúkraliđafélagi Íslands, ţar af um 2000 starfandi.

Miđađ er viđ ađ námiđ verđi kennt međ vinnu á tveimur árum og skiptist í almenn námskeiđ á heilbrigđissviđi og sérhćfđari námskeiđ á öldrunarsviđi. Kennsla og verkefnavinnsla taki miđ af miklu hópstarfi, umrćđum og raunhćfri verkefnavinnu út frá reynslu og tengist störfum nemenda í hinum ýmsu stofnunum innan heilbrigđiskerfisins.

Verđi námiđ ađ veruleika er vonast til ađ hćgt verđi ađ bjóđa upp á ţađ sem diplómanám á BS stigi (60 ECTS).

Verkefniđ hefur hlotiđ vilyrđi um styrk úr fagháskólanámssjóđi ASÍ, BSRB og SA ásamt ţví ađ sótt hefur veriđ um framlag frá mennta- og menningarmálaráđuneyti til ţróunar námsins og stefnt er ađ ţví ađ ţađ hefjist haustiđ 2018.

Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, segir ţróun námsins í nánu samstarfi viđ Sjúkraliđafélagiđ vera svar viđ ţörfum samfélagsins: „Háskólinn á Akureyri er ungur og framsćkinn háskóli og viđ vílum ţađ ekki fyrir okkur ađ fara af stađ međ nám sem samfélagiđ kallar á. Ţađ gerđum viđ líka ţegar krafa kom upp um nám í tölvunarfrćđi viđ HA. Mikil vöntun er á fagađilum í öldrunarhjúkrun og međ ţróun ţessa náms gerum viđ starfandi sjúkraliđum fćrt  ađ sinna ţessum störfum enn betur,“ segir Eyjólfur.

Haustiđ 2016 kom út skýrsla um fagháskólanám frá mennta- og menningarmálaráđuneytinu. Ţar kom fram ađ auka ţyrfti samstarf háskóla, framhaldsskóla og atvinnulífs um fagháskólanám, m.a. međ ţví ađ skapa vettvang fyrir skipulag og stýringu fagháskólanáms međ ađkomu atvinnulífsins. Ţar kom einnig fram ađ markvisst ţyrfti ađ vinna ađ ţví ađ háskólar bjóđi upp á raunfćrnimat og nám sem hentar ţörfum nemenda međ „óhefđbundinn“ bakgrunn. Ţannig verđi til aukiđ námsframbođ fyrir einstaklinga á vinnumarkađi til ađ ţróa sig í starfi og afla sér menntunar viđ hćfi. Verkefnishópurinn var skipađur ađilum frá Landssambandi íslenskra stúdenta, Samstarfsnefnd háskólastigsins, Skólameistarafélagi Íslands, Félagi  framhaldsskólakennara, Samtökum atvinnulífisins, Bandalagi háskólamanna, BSRB, Alţýđusambandi Íslands auk starfsmanna mennta- og menningarmálaráđuneytis.

Niđurstađa verkefnishóps um fagháskólanám (pdf.)


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu