Valmynd Leit

Tilkynning frá rektor vegna veđurs

Ágćtu nemendur og starfsfólk Háskólans á Akureyri

Veđriđ sem nú geisar er ekki ađ ganga niđur og mun jafnvel ekki ná hámarki fyrr en undir kvöld. Ţví hefur veriđ tekin sú ákvörđun ađ loka Háskólanum á Akureyri frá klukkan 15:00 í dag og ţangađ til á morgun laugardag ţegar skólinn verđur opnađur aftur skv. hefđbundinni helgaropnun. Nemendur sem eru í prófum í dag, eđa stađarlotum, munu ljúka verkefnum dagsins skv. nánari fyrirmćlum frá sínum kennurum.

Ég óska öllum góđrar helgar og fariđ varlega á heimleiđinni.

Međ vinsemd og virđingu,
Eyjólfur Guđmundsson, rektor


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu