Valmynd Leit

Tilraunaađgangur ađ ImageQuest


Ţađ er hafinn tilraunaađgangur í landsađgangi ađ öllum ljósmyndum og myndskreytingum ImageQuest myndabanka Encyclopćdia Britannica og er ađgangurinn til loka janúar 2018.

Auđvelt er ađ leita, skođa og sćkja myndir í nýlega endurbćttu leitarviđmóti og hćgt er ađ breyta stćrđ ţeirra og vinna međ ţćr á ýmsan hátt. Allar gerđir tölvutćkja geta notađ ImageQuest og hćgt er ađ hlađa niđur, vista, prenta og deila myndum úr myndabankanum.

Myndefniđ er á fjölbreyttum sviđum, til dćmis; listum, listiđnum, náttúrufrćđi, sögu, líffrćđi, félagsfrćđi, stjórnmálafrćđi, landafrćđi, jarđvísindum, heilsufrćđi, dýrafrćđi og svo framvegis.

Encyclopćdiea Britannica hefur ţegar greitt fyrir nýtinga- og höfundarétt myndanna.

Endilega ađ prófa ImageQuest frá Encyclopćdia Britannica  http://quest.eb.com/


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu