Valmynd Leit

Tölvunarfrćđinemi viđ HA á forsetalista HR

Alexander Jósep Blöndal nemandi í tölvunarfrćđi í HA er í úrvalshópi nemanda á forsetalista tölvunarfrćđideildar HR. Nemendur á ţessum lista hafa náđ bestum árangri á prófatímabilinu og fá ţar međ skólagjöld niđurfelld. Háskólinn á Akureyri hefur bođiđ upp á nám í tölvunarfrćđi í samvinnu viđ HR síđan haustiđ 2015 en rúmlega 300 nemendur stunda námiđ á fyrsta ári ásamt Alexander. „Ţetta sýnir ađ nemendur sem stunda nám í tölvunarfrćđi viđ HA hafa sömu tćkifćri og möguleika á ađ skara framúr eins og samnemendur ţeirra í HR“, segir Ólafur Jónsson, verkefnastjóri tölvunarfrćđináms viđ HA.

Námiđ viđ HA er tveggja ára diplómanám og nemendum gefst kostur á ađ ljúka BS gráđu í tölvunarfrćđi međ áherslu á forritun eđa viđskiptafrćđi í HA.

Háskólinn á Akureyri óskar Alexander til hamingju međ árangurinn!

Nánar um Alexander á vef Pressunnar.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu