Valmynd Leit

Um 150 hefja nám sem miđar ađ leyfisbréfi til kennslu

Um 140-150 manns munu hefja nám viđ HA sem miđar ađ leyfisbréfi til kennslu

Í nýlegri frétt á vefsíđu Háskólans á Akureyri kom fram mikil heildarfjölgun umsókna ţetta voriđ miđađ viđ sama tíma í fyrra. Umsóknum í kennarafrćđi hafi hins vegar fćkkađ um 11%. Ţegar litiđ er á tölurnar bak viđ ţessa fćkkun sést ađ níu fćrri sćkja nú um fimm ára kennaranám miđađ viđ áriđ áđur. En ţađ segir ekki alla söguna ţví sífellt fleiri kjósa ađ afla sér kennsluréttinda eftir ađ hafa tekiđ bakkalár- eđa meistarapróf. Séu ţćr námsleiđir taldar međ fimm ára náminu er ađsóknaraukning í réttindanám til kennslu um 8% viđ kennaradeild HA miđađ viđ umsóknafjölda 2016. Ţeim hópi (175 manns alls) til viđbótar eru 15-20 umsóknir frá fólki sem vill bćta viđ sig námi til ţess ađ öđlast kennsluréttindi á öđru skólastigi en ţađ hefur nú.

Bragi Guđmundsson, formađur kennaradeildar HA: „Mér finnst líklegt ađ ţegar upp verđur stađiđ og vitađ er hversu margir stađfesta umsóknir sínar ađ 140-150 manns hefji nám sem miđar ađ leyfisbréfi til kennslu á leik-, grunn- eđa framhaldsskólastigi viđ HA á hausti komanda. Ţađ er stór hópur.“

Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, segir ađ međ lengingu kennaranámsins séu nokkrar leiđir fćrar til kennsluréttinda: „Viđ getum ekki lengur sett samasem merki viđ fjölda nemenda í fimm ára kennaranámi og fjölda brautskráđra kennara ţví ć fleiri munu fara ađra leiđ ađ kennsluréttindum. Ţess vegna erum viđ ekkert smeyk viđ lítils háttar ađsóknarminnkun ađ fimm ára náminu og hafa verđur hugfast ađ í ţví varđ veruleg fjölgun áriđ 2016 frá ţví sem veriđ hafđi árin á undan.“


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu