Valmynd Leit

Upptaka frá brautskráningu HA

Brautskráning Háskólans á Akureyri sem fram fór laugardaginn 10. júní var í beinni útsendingu á sjónvarpsstöđinni N4 og gátu ţví allir landsmenn fylgst međ. Upptöku frá viđburđinum má sjá hér í heild sinni.

337 kandídatar brautskráđust ađ ţessu sinni og fór athöfnin fór fram í fjórđa skipti í húsnćđi háskólans. Eliza Reid forsetafrú var heiđursgestur hátíđarinnar en einnig var Kristján Ţór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráđherra, viđstaddur. Vigdís Diljá Óskarsdóttir, kandídat í fjölmiđlafrćđi, flutti ávarp fyrir hönd ţeirra sem útskrifuđust í dag og Birkir Blćr flutti eigin útfćrslur á lögum Mugison.

Háskólaáriđ 2016–2017 stunduđu tćplega 2.000 nemendur nám á ţremur frćđasviđum viđ Háskólann á Akureyri. Skipting kandídata eftir frćđasviđum er eftirfarandi:

  • Heilbrigđisvísindasviđ: 95
  • Hug- og félagsvísindasviđ: 155
  • Viđskipta- og raunvísindasviđ: 87

Hér má sjá nafnalista brautskráningarnema 10. júní 2017.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu