Valmynd Leit

Útskrift leiđsögumanna

Tuttugu og einn nemandi útskrifađist sem leiđsögumađur frá Símenntun Háskólans á Akureyri 11. maí. Námiđ, var í samstarfi viđ Leiđsöguskólann og Samtök ferđaţjónustunnar, veitir rétt til ađildar ađ Félagi leiđsögumanna.

Námiđ var tvö misseri, byggt á námskrá fyrir leiđsögunám, og tók miđ af ólíkum ţörfum ferđaţjónustunnar í takt viđ breytilegt ferđamynstur ferđamanna. Nemendur frćddust um leiđsögutćkni, helstu ferđamannastađi, íslenskt samfélag, jarđfrćđi landsins, sögu og menningu, gróđur og náttúruvernd, atvinnuvegi, bókmenntir og listir auk ţjálfunar í erlendu kjörmáli svo nokkuđ sé nefnt.

Flestir völdu ensku sem kjörmál, en einnig voru ţýska og danska valin. Kennt var síđdegis eftir hefđbundinn vinnudag og farnar vettvangsferđir um helgar auk hringferđar um landiđ í námslok međ SBA-Norđurleiđ.

Viđ útskriftina lék Helga Kvam á píanó. Ávörp fluttu Bragi Guđmundsson stađgengill háskólarektors, Kristín Hrönn Ţráinsdóttir fagstjóri Leiđsöguskólans, María Guđmundsdóttir hjá Samtökum ferđaţjónustunnar og Kári Jónasson varformađur Leiđsagnar, félags leiđsögumanna.

Í fremstu röđ: Kristín Hrönn Ţráinsdóttir fagstjóri Leiđsöguskólans, María Guđmundsdóttir hjá Samtökum ferđaţjónustunnar og Kári Jónasson varformađur Leiđsagnar, félags leiđsögumanna, Margrét K Jónsdóttir kennari, Jónas Helgason, kennari og Bragi Guđmundsson dósent, stađgengill rektors.

Helga Kvam á píanó

Nemendur verđlaunuđu kennarana Margréti K Jónsdóttur, Ingibjörgu Elínu Jónasdóttur, Jónas Helgason og Braga Guđmundsson.

Útskriftarhópurinn ásamt Kristínu Hrönn frá Leiđsöguskólaunm, Maríu frá SAF og Elínu Margréti frá Símenntun HA.

Bođiđ var upp á tertu í tilefni dagsins.

Margrét fékk viđurkenningu Símenntunar fyrir ađstođ viđ framkvćmd námsins.

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu