Valmynd Leit

Lögreglunámskeiđ um innflytjendur

Háskólinn á Akureyri tók viđ tillögu frá innflytjendum sem tóku ţátt í verkefninu: Lögreglan í fjölbreyttu samfélagi, sem var á vegum lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu í umsjón Eyrúnar Eyţórsdóttur, lögreglufulltrúa og Ćvars Pálma Pálmasonar, lögreglufulltrúa.

Tćplega 30 innflytjendur tóku ţátt í verkefninu međ ţađ ađ markmiđi ađ byggja upp traust og samskipti milli lögreglu og innflytjenda. Randi Stebbins frá Bandaríkjunum og Andres Palaez frá Guatemala, afhentu Lars Gunnari Lundsted, forseta hug- og félagsvísindasviđs Háskólans á Akureyri tillöguna sem hefur ţann tilgang ađ bjóđa upp á námskeiđ fyrir lögreglunema í lögreglufrćđum sem gefur ţeim verkfćri fyrir löggćslu í fjölţjóđasamfélagi og skilning á ţví hvernig lögreglan birtist innflytjendahópum. Námskeiđiđ á auka ţekkingu á menningartengdum lögregluađferđum til ađ ná fram varanlegum umbótum. Randi og Andres segja ţađ skipta miklu máli ađ lögreglan hafi skilning og ţekkingu á mismunandi menningarheimum.

Lars Gunnar fagnađi tillögunni og telur miklar líkur á ţví ađ námskeiđ í líkingu viđ ţađ sem tillagan kveđur á um verđi á námskrá í lögreglufrćđi. Ţađ verđi rík áhersla lögđ á bein samskipti lögreglunema viđ innflytjendur. Hann sagđi mikilvćgt ađ ná tengslum viđ innflytjendur. Innflytjendur eru um 10% landsmanna samkvćmt tölum frá Hagstofu Íslands og ţví miklar líkur á ţví ađ lögreglumađur eigi samskipti viđ Íslending af erlendum uppruna. Traust skiptir miklu máli í ţessum samskiptum.

Háskólinn á Akureyri ţakkar  öllum ţátttakendum verkefnissins, Randy, Andres sem og Eyrúnu og Ćvari Pálma hjá LRH fyrir tillöguna sem er mikilvćgur ţáttur í ţróun námskeiđa í lögreglufrćđi viđ Háskólann á Akureyri. 

Fréttastofa RÚV fjallađi einnig um máliđ.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu