Valmynd Leit

#Kvennastarf

#Kvennastarf
Jafnréttistorg á Félagsvísindatorgi

Hvenćr: Miđvikudaginn 22. mars kl. 12.00
Hvar: Stofa M102, Háskólinn á Akureyri

Miđvikudaginn 22. mars kl. 12.00-12.50 munu Ágústa Sveinsdóttir, markađsfulltrúi Tćkniskóla Íslands, og Ólafur Sveinn Jóhannesson, deildarstjóri markađs- og kynningardeildar skólans, fjalla um átakiđ #Kvennastarf og eiga samtal viđ áheyrendur um efniđ.

Ţađ er Tćkniskólinn og Samtök iđnađarins, í samstarfi viđ alla iđn- og verkmenntaskóla á landinu, sem standa ađ átakinu. Markmiđiđ er ađ hvetja stelpur og ungt fólk almennt til ađ skođa alla möguleika í vali á námi og framtíđarstarfi og horfa opnum augum á hvar áhugasviđ ţeirra liggur. Allir eiga ađ geta starfađ viđ ţađ sem ţá langar til.

Jafnréttistorgiđ (Félagsvísindatorgiđ) verđur í stofu M102 og er öllum opiđ án endurgjalds

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu