Valmynd Leit

Bakpokar og barnafjölskyldur: Áhrif ferđaţjónustu á lýđfrćđi sveitarfélaga

MÁLSTOFA Í VIĐSKIPTAFRĆĐI

Bakpokar og barnafjölskyldur: Áhrif ferđaţjónustu á lýđfrćđi sveitarfélaga

Hvenćr: Föstudaginn 16. febrúar kl. 12.10 – 12.55
Hvar: Háskólinn á Akureyri, stofa M101

Mikil umrćđa er um áhrif ferđaţjónustu á fasteignamarkađinn. Einnig eru sumir stađir vinsćlli en ađrir til frístundabúsetu. Samkvćmt frjósemiskenningu hagfrćđinnar er húsnćđiskostnađur einn af nokkrum mikilvćgu áhrifaţáttum frjósemi. Hćtt er viđ ađ ţau samfélög sem fasteignaverđ er mjög hátt haldi sérstaklega fólki á barneignaraldri frá og kannski sérstaklega barnmargar fjölskyldur.

Í ţessari málstofu verđa frumniđurstöđur reyfađar og rćddar. Leitađ verđur vísbendinga fyrir ţví hvort og ţá hvar fasteignaverđ hefur hćkkađ sökum ferđaţjónustu. Ţá verđa dregnar fram upplýsingar yfir frjósemistíđni og fjölgun eđa fćkkun barna, hvar hún er og hversu mikil. Ţetta verđur síđan boriđ saman og leitađ skýringa.

Allir velkomnir

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu