Valmynd Leit

Einn blár strengur

Ráđstefnan Einn blár strengur verđur haldin í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 20. maí. Verkefniđ á uppruna sinn í Bandaríkjunum og miđar ađ ţví ađ vekja athygli á ţví ađ einn af hverjum sex drengjum verđur fyrir kynferđislegu ofbeldi í ćsku. Einn blár strengur af sex strengjum í gítarnum vísar ţví í einn af hverjum sex drengjum.

Skráning hér

Nánari upplýsingar um verkefniđ má finna á eftirfarandi vefsíđum:

Sigrún Sigurđardóttir, lektor viđ heilbrigđisvísindasviđ HA, rćddi viđ Lísu Pálsdóttur um verkefniđ í Mannlega ţćttinum á Rás 1. Hér má spila viđtaliđ.

Dagskrá ráđstefnunnar Einn blár strengur – laugardaginn 20. maí

09.30  Sigrún Sigurđardóttir: Einn blár strengur, kynning á verkefninu
09.35  Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands ávarpar ráđstefnugesti
09.50  Gary Foster, Living Well Australia, and Duncan Craig, Survivors Manchester, UK: What we know now; An examination of research and practice knowledge to enhance understanding and support for male survivors of childhood sexual abuse (erindiđ er á ensku)
11.20  Tónlist
11.25  Sigurţóra Bergsdóttir: Ég hef engu ađ tapa – Reynsla móđur
11.40  Elísa Dröfn: Sjálfsvígshugsanir og tilraunir međal karla eftir kynferđisofbeldi
11.55  Hrafnhildur Gunnţórsdóttir: Kynferđislegt ofbeldi í ćsku međal fanga
12.10  Umrćđur
12.30  Hádegishlé
13.00  Ranveig Tausen: Hvađ má lesa úr gögnum frá Barnahúsi?
13.15  Guđríđur Haraldsdóttir: Drengir í Barnahúsi á síđastliđnum 8 árum
13.30  Sigríđur Björnsdóttir: Hafa forvarnir áhrif?
13.45  Ingibjörg Johnson: Međferđ sem sem vinnur ađ ţví ađ minnka afbrotahegđun
14.00  Tónlist
14.05  Anna Lilja Karelsdóttir: Úr myrkrinu í dagsljósiđ
14.20  Ingólfur Harđarson: Umbreyting „sársaukans“ og munurinn á milli kvenna og karla
14.35  Ingibjörg Ţórđardóttir: Notkun internetsins í ráđgjöf
14.50  Kaffi og tónlist
15.05  Svava Brooks: Líkaminn lćknar sig. Kynning á TRE® (Tension, Stress & Trauma Release)
15.20  Berglind Líney Hafsteinsdóttir: Hin tvöfalda refsing samfélagslegra viđhorfa
15.35  Thelma Ásdísardóttir: Konur gerendur, karlar ţolendur
15.50  Tónlist
15.55  Hjálmar Sigmarsson: Karlar og Stígamót
16.10  Svala Ísfeld Ólafsdóttir: Dómar Hćstaréttar um kynferđisbrot gegn drengum
16.25  Sigrún Sigurđardóttir: Ađ segja frá
16.40  Umrćđur
17.10  Ráđstefnuslit: Sigfríđur Inga Karlsdóttir, ráđstefnustjóri


Verndari átaksins er Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Ráđstefnan er haldin í hátíđarsal Háskólans á Akureyri
Ráđstefnugjald kr. 8.500. Fyrir nema, ellilífeyrisţega og öryrkja kr. 5.000.

Viđ hlökkum til ađ sjá ţig í Háskólanum á Akureyri

Lógó SAkLogo Jafnréttisstofu

 1in6 logo

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu