Valmynd Leit

Er viđbragđskerfiđ sprungiđ vegna fjölgunar ferđamanna á Íslandi?

Er viđbragđskerfiđ sprungiđ vegna fjölgunar ferđamanna á Íslandi?

Föstudaginn 19. maí kl. 9.00-12.00 í Háskólanum á Akureyri

Slysavarnafélagiđ Landsbjörg, Háskólinn á Akureyri og stađa Nansen prófessors í heimskautafrćđum standa fyrir ráđstefnu í tengslum viđ landsţing Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem haldiđ verđur á Akureyri dagana 19. – 20. maí 2017.

Á ráđstefnunni verđur fjallađ um ţćr áskoranir sem viđbragđsađilar standa frammi fyrir vegna ţeirrar miklu fjölgunar ferđamanna sem orđiđ hefur á Íslandi á síđustu árum. Ísland hefur margháttađa sérstöđu hvađ varđar uppbyggingu innviđa og ţjónustu viđ ferđamenn, međal annars vegna ţess hve landiđ er strjálbýlt og einnig vegna ţess ađ hluti hluti viđbragđskerfisins byggist á framlagi sjálfbođaliđa. Ađ loknum erindum frummćlenda verđa pallborđsumrćđur.

Frummćlendur eru:

  • Jessica M. Shadian, Nansenprófessor viđ Háskólann á Akureyri og University of Toronto
  • Edward H. Huijbens, Prófessor viđ Háskólann á Akureyri
  • Kjartan Ólafsson, Deildarformađur félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri
  • Viđar Magnússon yfirlćknir bráđţjónustu utan sjúkrahúsa

Í panelumrćđum verđa:

  • Smári Sigurđsson, formađur Slysavarnafélagsins Landsbjargar
  • Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnar¬ráđherra
  • Halla Bergţóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norđurlandi eystra
  • Eva Björk Harđardóttir er oddviti sveitarstjórnar Skaftárhrepps og hótelstjóri Hótels Laka
  • Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvćmdastjóri ađgerđasviđs Landhelgisgćslunnar
  • Viđar Magnússon yfirlćknir bráđţjónustu utan sjúkrahúsa

SKRÁNING

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu