Valmynd Leit

Erum viđ ađ kasta inn handklćđinu? Hugleiđingar um stöđu íslenskunnar

Erum viđ ađ kasta inn handklćđinu? Hugleiđingar um stöđu íslenskunnar

Hádegismálstofa á degi íslenskrar tungu í Háskólanum á Akureyri
Fimmtudaginn 16. nóvember kl. 12 – 13 í hátíđarsal (N102)

Á málstofunni verđur fjallađ um stöđu íslenskunnar í fjölmiđlum og á samskiptamiđlum, sérstaklega međ tilliti til aukinna áhrifa ensku og skorts á vandvirkni.

Til máls taka:

  • Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri
  • Kristín Margrét Jóhannsdóttir, lektor viđ kennaradeild
  • Sólveig María Árnadóttir, nemi í kennarafrćđi viđ HA

Ađ loknum erindum verđa umrćđur.

Fundarstjóri: Finnur Friđriksson

Allir velkomnir og ađgangur ókeypis

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu