Valmynd Leit

Eyfirđingurinn í hnotskurn

Eyfirđingurinn í hnotskurn

RHA - Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri býđur til málstofu 27. apríl kl. 16:15 í Háskólanum á Akureyri (Miđborg, M102)

Kynntar verđa niđurstöđur könnunar sem nýlega fór fram á međal íbúa á Eyjafjarđarsvćđinu. Á málstofunni fást m.a. svör viđ eftirfarandi spurningum:

  • Geta íbúar hugsađ sér ađ nćsti bíll ţeirra verđi rafbíll?
  • Hverjir eru duglegastir ađ sćkja menningarviđburđi í Hofi?
  • Eru íbúar Akureyrar hlynntir persónukosningum til bćjarstjórnar?
  • Hver er hugur íbúa smćrri sveitarfélaga til sameiningar sveitarfélaga?
  • Hverjir eru líklegastir til ađ nefna gott veđur í tengslum viđ búsetuskilyrđin á svćđinu?
  • Hvert er viđhorf íbúa til flokkunar á lífrćnum úrgangi til endurvinnslu?
  • Telja íbúar ađ ţeir séu í starfi sem hentar menntun ţeirra?

Ţađ er von RHA ađ líflegar og skemmtilegar umrćđur skapist um málefni sem skipta Eyfirđinga máli.

Málstofan er öllum opin og er liđur í 30 ára afmćlisdagskrá HA. Léttar veitingar verđa í bođi ađ lokinni málstofu

 

Lógó RHA Lógó HA 30 ára

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu