Valmynd Leit

Háskólaráđsfundur

Háskólaráđ fer međ ćđsta ákvörđunarvald innan háskólans, sinnir yfirumsjón málefna er varđa háskólann almennt og markar honum heildarstefnu. Ţá stuđlar háskólaráđ ađ, skipuleggur og hefur umsjón međ samvinnu sviđa og samskiptum viđ ađila utan háskólans, ţar međ taliđ samstarf viđ ađra háskóla og rannsóknastofnanir. Háskólaráđ hefur úrskurđarvald í málefnum háskólans eftir ţví sem lög mćla fyrir um og nánar er ákveđiđ í reglugerđ.

Erindi til háskólaráđs skulu berast skrifstofu rektors a.m.k. viku fyrir háskólaráđsfund, á netfangiđ marthalilja@unak.is.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu