Valmynd Leit

Háskólinn á vettvangi: Fjöruferđ

Í tilefni af 30 ára afmćli Háskólans á Akureyri mun starfsfólk HA fara á vettvang út í náttúruna ţar sem fjallađ verđur um ýmislegt í okkar nćrumhverfi á mannamáli. Ţar verđur međal annars hćgt ađ frćđast um fléttur og skófir, fugla, tré, sveppi, auk ţess sem fariđ verđur í fjallgöngu og í fjöruferđ. Ferđirnar eru af ólíkum toga en eiga ţađ sameiginlegt ađ vera skemmtilegar og frćđandi.

Háskólinn á vettvangi: Fjöruferđ

Leiđsögumađur er Hlynur Pétursson, starfsmađur Hafrannsóknarstofnunar.
Lagt verđur af stađ frá Háskólanum á Akureyri kl. 11.30. Fólk getur sameinast í bíla ef viđ á.
Fjörur iđa af lífi og í ţessari fjöruferđ gefst tćkifćri á ađ spyrja sérfrćđing spjörunum út um ţađ sem fyrirfinnst.
Ţátttakendur taki međ sér stćkkunargler ţar sem lífiđ í fjörunni getur veriđ smágert.

Allir eru velkomnir, ekkert ţátttökugjald!

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu