Valmynd Leit

Háskólinn á vettvangi: Fuglaskođun

Í tilefni af 30 ára afmćli Háskólans á Akureyri mun starfsfólk HA fara á vettvang út í náttúruna ţar sem fjallađ verđur um ýmislegt í okkar nćrumhverfi á mannamáli. Ţar verđur međal annars hćgt ađ frćđast um fléttur og skófir, fugla, tré, sveppi, auk ţess sem fariđ verđur í fjallgöngu og í fjöruferđ. Ferđirnar eru af ólíkum toga en eiga ţađ sameiginlegt ađ vera skemmtilegar og frćđandi.

Háskólinn á vettvangi: Fuglaskođun

Í Krossanesborgum er fjölbreytt fuglalíf og ţar verpa 23 tegundir fugla. Líkur eru á ađ sjá m.a. spóa, hrossgauk, jađraka og ţúfutittling auk silfurmáfs, sílamáfs og rjúpu. Ţar verpir einnig talsverđur fjöldi andfugla t.d. rauđhöfđaönd, skúfönd og stokkönd. Í Krossanesborgunum finnast einnig minjar um stríđsárin og ísöldina sem áhugavert verđur ađ líta á.

Lagt verđur af stađ kl. 10 gangandi frá bílastćđinu viđ Hundatjörn, rétt norđnorđaustan viđ Byko. Gangan tekur rúma 2 tíma. Ekki gleyma kíkinum og fatnađi eftir veđri!

Leiđsögumađur er Sigríđur Sía Jónsdóttir, lektor viđ heilbrigđisvísindasviđi HA og fuglaáhugamađur.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu