Valmynd Leit

Háskólinn á vettvangi: Skógfrćđsla

Í tilefni af 30 ára afmćli Háskólans á Akureyri mun starfsfólk HA fara á vettvang út í náttúruna ţar sem fjallađ verđur um ýmislegt í okkar nćrumhverfi á mannamáli. Ţar verđur međal annars hćgt ađ frćđast um fléttur og skófir, fugla, tré, sveppi, auk ţess sem fariđ verđur í fjallgöngu og í fjöruferđ. Ferđirnar eru af ólíkum toga en eiga ţađ sameiginlegt ađ vera skemmtilegar og frćđandi.

Háskólinn á vettvangi: Skógfrćđsla

Skógur samanstendur af hópi fjölbreyttra lífvera. Trén sjálf eru stćrstu lífverurnar en auk ţeirra má finna í skóginum blóm, grös, sveppi, fugla, skordýr o.fl. Í stuttri gönguferđ um Kjarnaskóg verđa helstu trjátegundir sem finnast á Íslandi skođađar, frćđast um mikilvćgi ţeirra, sérkenni, nýtingarmöguleika o.ţ.h. Fjallađ verđur um innlendar og innfluttar trjátegundir og mikilvćgi skóga sem útivistarsvćđa og uppsprettu kennslumöguleika. Sjónum verđur einnig beint ađ ţeirri ţjónustu sem skógar veita.

Leiđsögumađur er Brynhildur Bjarnadóttir, lektor viđ Háskólann á Akureyri.
Lagt af stađ frá neđra bílastćđi í Kjarnaskógi kl. 10.00.

Allir velkomnir

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu