Valmynd Leit

Háskólinn á vettvangi: Sveppafrćđsla

Háskólinn á vettvangi: Sveppaskođun í Kjarnaskógi

Guđríđur Gyđa Eyjólfsdóttir, sveppafrćđingur hjá Náttúrustofnun Íslands, svarar öllum spurningum um sveppi í gönguferđ um Kjarnaskóg 12. ágúst.

Í ágústmánuđi mynda margir sveppir aldin og framleiđa og dreifa gróum sínum. Leitađ verđur ađ aldinum sveppa sem lifa tengdir rótum trjáa og í sambýli viđ ţau sem svepprótarsveppir, aldinum rotsveppa á dauđum smágreinum og rotnandi laufi og aldinum fúasveppa á stćrri trjágreinum. Einnig leitađ ađ sníkjusveppum og slímsveppum (sem reyndar eru frumverur en ekki sveppir). Hverjir eru ljúffengir matsveppir og hverjir eru eitrađir? Funga skóga er fjölbreytt og ýmis tengsl í bođi fyrir sveppi.

Ţátttakendur hafi međ sér körfu, lítinn hníf og stćkkunargler og búnir til ađ klöngrast um ósléttan skógarbotn.

Hvenćr: Laugardagsmorguninn 12. ágúst
Hvar: Hefst á bílastćđinu neđan viđ grill- og leiksvćđiđ í Kjarnaskógi. Gengiđ verđur niđur međ Brunná um elsta hluta skógarins

Á facebook er Guđríđur međ hóp um íslensku funguna, Funga Íslands - sveppir ćtir eđur ei. Ţar svarar hún fyrirspurnum og reyni ađ greina sveppi á myndum fólks.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu