Valmynd Leit

Heimspekikaffi: Hvađ ţýđir ţađ ađ vera borgari?

Vegna fjölmargra áskoranna hefur veriđ ákveđiđ ađ bjóđa til heimspekikaffis á Bláu könnunni á ţorra. Sannkallađ ţorrablót.

Heimspekikaffiđ hefst hverju sinni kl. 11 međ framsögu og vangaveltum um ákveđiđ efni. Gestir fá svo tćkifćri til ađ tjá sig um efniđ og/eđa spyrja frummćlanda frekar.

  • 19. febrúar: Hvađ ţýđir ţađ ađ vera borgari? Guđmundur Heiđar Frímannsson hefur framsögu.

Heimspekikaffiđ er samstarfsverkefni Félags áhugafólks um heimspeki, Akureyrarstofu, Háskólans á Akureyri og Bláu könnunar.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu