Valmynd Leit

Jólafrí - Opnunartími húsa

Viđ óskum nemendum okkar, starfsfólki og landsmönnum öllum gleđilegra jóla. Hér má sjá opnunartíma húsa um jól og áramót.

Bókasafns Háskólans á Akureyri 

Dagana 18.-22. desember er opiđ kl. 8-16 
Miđvikudaginn 27. desember er lokađ 
Dagana 28.-29. desember er opiđ 10–14 
Opnum á nýju ári, ţriđjudaginn 2. janúar kl. 8 

Opnunartími húsa er eftirfarandi

21.-23. desember

Miđborg: 08:00 – 16:00
Inngangur viđ bókasafn: 08:00 – 16:00 (ađgangskort virka)

24.-27. desember

Miđborg: Lokađ
Inngangur viđ bókasafn: Lokađ (ađgangskort virka)

28.-29. desember

Miđborg: 10:00 – 14:00
Inngangur viđ bókasafn: 10:00 – 14:00 (ađgangskort virka)

30. desember - 01. janúar

Miđborg: Lokađ
Inngangur viđ bókasafn: Lokađ (ađgangskort virka)

02. janúar

Miđborg: 12:00 – 16:00
Inngangur viđ bókasafn: 12:00 – 16:00 (ađgangskort virka)

Gleđileg jól!

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu