Valmynd Leit

ListAk: Ingibjörg Sigurđardóttir

Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús: Ţriđjudagsfyrirlestur – Ingibjörg Sigurđardóttir

Ţriđjudaginn 21. mars kl. 17-17.40 heldur Ingibjörg Sigurđardóttir, bókmenntafrćđingur, síđasta Ţriđjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Fjölskylduarfleiđ: ljósmyndir, frásagnir og erfiminni. Ađgangur er ókeypis.

Fjölskyldan er ein af grundvallarstođum samfélagsins og innan hennar viđgengst ákveđin menning sem lítur ađ sameiginlegum uppruna, minningum og viđhaldi hefđa. Međ aukinni almenningseign á myndavélum hafa ljósmyndir fariđ ađ leika stćrra hlutverk í ţessu samhengi. Í fyrirlestrinum fjallar Ingibjörg um fjölskyldumenningu og sameiginlegar minningar í sambandi viđ ljósmyndir og frásagnir ţeim tengdum í samhengi viđ eigin fjölskyldusögu ţar sem amma hennar og nafna, Ingibjörg Steinsdóttir, leikkona (1903-1965), gegnir ađalhlutverki.

Ingibjörg Sigurđardóttir er međ MA-próf í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands. Hún hefur kennt viđ Háskólann á Akureyri í yfir tíu ár, bćđi innan félagsvísinda- og lagadeildar og kennaradeildar. Síđustu ár hefur hún einkum kennt íslensku sem annađ mál og íslenskar bókmenntir fyrir erlenda skiptinema viđ skólann. Í rannsóknum sínum hefur hún ađallega beint sjónum ađ ćviskrifum og notkun persónulegra heimilda.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Myndlistaskólans á Akureyri, Gilfélagsins, Menntaskólans á Akureyri, Myndlistafélagsins og Háskólans á Akureyri. Ţetta er síđasti Ţriđjudagsfyrirlestur vetrarins, en fyrirlestraröđin hefst ađ nýju í september.

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu