Valmynd Leit

Opnir dagar í HA 2017

Opnir dagar í Háskólanum á Akureyri

Fimmtudaginn og föstudaginn verđur kynning á öllum námsleiđum sem eru í bođi viđ Háskólann á Akureyri.

Einnig verđur kynning á alţjóđlegu skiptinámi, persónulegri grunnţjónustu og sveigjanlegu námi. Dagskráin hefst kl. 10.00 báđa dagana og fer fram í hátíđarsal skólans, N101.

  • Kl. 10.00-10.10 Eyjólfur Guđmundsson rektor tekur á móti gestum
  • Kl. 10.10-11.00 Nemendur kynna námsleiđir í hátíđarsal
  • Kl. 11.00-11.45 Kynningarbásar í Miđborg Tćkifćri til ađ spjalla viđ nemendur og kennara um námiđ
  • Kl. 11.00-11.45 Göngutúrar međ leiđsögn nemenda um húsnćđi HA
  • Kl. 11.30-12.00 Pizzur og gos

Hlökkum til ađ sjá ţig!

Komdu og kynntu ţér nám viđ Háskólann á akureyri!

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu