Valmynd Leit

Ráđstefna í heilbrigđisvísindum

Rannsóknaráđstefna í heilbrigđisvísindum

Fimmtudaginn 18. maí, stofa M101 í Háskólanum á Akureyri

-Fundarstjóri Stefán B. Sigurđsson

09:00 Ráđstefnusetning Eyjólfur Guđmundsson, rektor HA
09:10 Sársauki í fćđingu - Vćntingar og reynsla kvenna
Sigfríđur Inga Karlsdóttir, dósent
09:40 Litiđ um öxl - Ţróun rannsóknastarfsemi í heilbrigđisvísindum viđ HA
Sigríđur Halldórsdóttir, prófessor
10:00 Ţýđing og stađfćrsla Evrópska heilsulćsilistans HLS-EU-Q16
Sonja Stelly Gústafsdóttir, Guđrún Heiđa Kristjánsdóttir, Árún K. Sigurđardóttir
10:15 Kaffihlé
10:40 „Hver kona er bara einstök“
Reynsla og upplifun íslenskra kvenna af breytingaskeiđinu
Ásthildur Björnsdóttir, Gísli Kort Kristófersson, Herdís Sveinsdóttir
11:00 Líđan sjúklinga, sem fóru í ađgerđ á hné og á mjöđm á Sjúkrahúsinu á Akureyri, á sjúkrahúsinu, sex vikum og sex mánuđum síđar
Herdís Sveinsdóttir, Hafdís Skúladóttir, Anna Lilja Filipsdóttir, Heiđa Hringsdóttir, Steinunn Hauksdóttir, Katrín Blöndal, Sigríđur Zoëga, Brynja Ingadóttir, , Erna Björk Ţorsteinsdóttir, Eyrún Harpa Hlynsdóttir, Guđrún Björg Erlingsdóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Jóhanna Sigríđur Sveinsdóttir, Kolbrún Kristiansen, Eygló Ingadóttir
11:15 Skjólstćđingsmiđuđ ţjónusta á tveimur deildum Sjúkrahússins á Akureyri
Katrín Ragnheiđur Guđmundsdóttir, Guđrún Pálmadóttir, Ragnheiđur Harpa Arnardóttir
11:35 Forspárgildi fyrir fimm ára lifun fólks međ langvinna lungnateppu - Samanburđur fjögurra mismunandi áreynsluprófa
Ragnheiđur Harpa Arnardóttir, Christer Janson, Hans Hedenström and Margareta Emtner
11:50 Matarhlé


-Fundarstjóri Ragnheiđur Harpa Arnardóttir

13:00 Áhrif verkjameđferđa á ţremur endurhćfingardeildum á líđan og daglegar athafnir einstaklinga međ langvinna verki
Hafdís Skúladóttir, Herdís Sveinsdóttir, Sigríđur Halldórsdóttir, Amalía Björnsdóttir, Ţóra Jenný Gunnarsdottir, Janean Holden
13:15 Tómstundaiđja fatlađra barna
Samanburđarrannsókn
Guđrún Soffía Viđarsdóttir, Sara Stefánsdóttir, Guđrún Pálmadóttir
13:35  Notkun á óhefđbundnum ađferđum vegna langvinnra verkja
Ţorbjörg Jónsdóttir
13:50 Samţćtting heimaţjónustu fyrir aldrađra
Margrét Blöndal, Kristín Björnsdóttir, Ţorbjörg Jónsdóttir
14:10 Innleiđing fjölskylduhjúkrunar á SAk
Samstarfsverkefni SAk og HA
Snćbjörn Ómar Guđjónsson
14:25 Lok fyrri dags Kaffi – umrćđur

 

Föstudaginn 19. maí, stofa M101, Sólborg

-Fundarstjóri Ţorbjörg Jónsdóttir

09:00 Framtíđarsýn - Stefnumótun á heilbrigđisvísindasviđi HA
Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir, forseti heilbrigđisvísindasviđs
09:30 Kynferđislegt ofbeldi í ćsku - Afleiđingar og heildrćn međferđarúrrćđi
Sigrún Sigurđardóttir
10:00 Tíđni illrar međferđar í ćsku og áfallastreitueinkenna međal karlkyns fanga
Hrafnhildur Gunnţórsdóttir,Gísli Kort Kristófersson, Elín Díanna Gunnarsdóttir
10:20 Kaffihlé

 

-Fundarstjóri Olga Ásrún Stefánsdóttir

10:45 Reynsla notenda af ţjónustu geđdeildar
Sólrún Óladóttir og Guđrún Pálmadóttir
11:00 Breytingar ţurfa ađ vera samvinnuverkefni
Reynsla millistjórnenda á heilbrigđisstofnunum á landsbyggđinni af ţví ađ leiđa breytingar
Nína Hrönn Gunnarsdóttir, Sigríđur Halldórsdóttir
11:20 Ţćttir sem tengjast tímalengd ađ fullri útvíkkun hjá fjölbyrjum í sjálfkrafa sótt
Björn Gunnarsson, Erik Skogvoll, Jo Rřislien, Ingibjörg Hanna Jónsdóttir, Alexander Kr. Smárason
11:35 Streita, kulnunareinkenni og bjargráđ á međal hjúkrunarfrćđinga
Berglind Harpa Svavarsdóttir, Elísabet Hjörleifsdóttir
11:55 Ráđstefnuslit Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir, forseti heilbrigđisvísindasviđs
12:00 Matur – umrćđur

 

Allir velkomnir

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu