Valmynd Leit

Ađ loknu afmćli – stefnumótun til framtíđar

Ţegar upp er stađiđ: Ađ loknu afmćli – stefnumótun til framtíđar

Föstudaginn 12. janúar kl. 16.15-17 í hátíđarsal Háskólans á Akureyri

Háskólinn á Akureyri fagnađi 30 ára afmćli áriđ 2017 međ umfangsmikilli dagskrá sem öll miđađi ađ ţví ađ opna háskólann enn frekar fyrir nćrsamfélaginu. Efnt var til fjölmargra viđburđa, allt frá ráđstefnum til náttúruskođunar og opins húss.

Afmćlisdagskránni lýkur föstudaginn 12. janúar en ţá mun Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, kynna lokadrög nýrrar stefnumótunar til nćstu fimm ára.

Dagskrá

  • Ađ loknu afmćli – Sigrún Stefánsdóttir, formađur afmćlisnefndar
  • Stefnumótun HA til 2023 – Eyjólfur Guđmundsson, rektor
  • Tónlist – Bryndís Sóley Gunnarsdóttir og Fríđa Kristín Hreiđarsdóttir, nemendur HA syngja
  • Háskólinn á Akureyri 2023 – Hvađ svo? – Sólveig María Árnadóttir, varaformađur FSHA
  • Tónlist – Bryndís Sóley Gunnarsdóttir og Fríđa Kristín Hreiđarsdóttir, nemendur HA syngja
  • Lokaorđ – Eyjólfur Guđmundsson rektor

-Léttar veitingar ađ erindum loknum

Allir velkomnir, viđ hlökkum til ađ sjá ykkur!

 

Afmćlislógó

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu