Valmynd Leit

Vísindaskóli unga fólksins

Vísindaskólinn er fyrir áhugasöm og fróđleiksfús ungmenni á aldrinum 11-13 ára. Markmiđ Vísindaskólans er ađ bjóđa upp á frćđandi og skemmtilega afţreyingu. Ţar fá ungmennin ađ kynnast fimm ţemum, einu ţema á hverjum degi, sem endurspegla fjölbreytt námsframbođ Háskólans á Akureyri. 

Skólinn verđur haldinn í ţriđja sinn vikuna 19.- 23. júní 2017. Nú eru ný ţemu og nýjar áherslur:

  • Ţađ er bara ein jörđ - Umhverfislögga
  • Gleđisprengja í hljóđi og mynd
  • Ţađ er leikur ađ lćra forritun
  • Tilraunaeldhúsiđ - Hvađ er matur?
  • Viđ erum ekki öll eins

Nánari upplýsingar á vefsíđu Vísindaskólans: www.visindaskoli.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu