Valmynd Leit

Vísindi á mannamáli: Erfđaskrár

Vísindi á mannamáli: Erfđaskrár

Í tilefni 30 ára afmćlis Háskólans á Akureyri mun starfsfólk HA flytja fróđleg erindi á mannamáli á afmćlisárinu. Erindin eru af ólíkum toga en eiga ţađ sameiginlegt ađ vera skemmtileg. Ađ ţessu sinni mun Júlí Ósk Antonsdóttir, ađjúnkt viđ lagadeild HA, fjalla um erfđaskrár og möguleika ţeirra.

Dauđinn er eitt af ţví fáa sem viđ getum veriđ viss um ađ mćtir okkur. Mörgum finnst erfitt ađ horfast í augu viđ ţessa stađreynd. Erfđaskrá er lykill ađ ţví ađ hjálpa ţeim sem eftir lifa viđ skiptingu eigna og hún getur komiđ í veg fyrir átök og deilur. Margir átta sig ekki á ţví hvađa möguleika erfđaskrár bjóđa upp á og fresta ţví. Fariđ verđur yfir ţađ á mannamáli hvers vegna mikilvćgt er ađ gera erfđaskrá, möguleikana og hvernig erfđaskrá ţarf ađ vera til ţess ađ vera gild.

Hvenćr: Miđvikudaginn 26. apríl kl. 16.00
Hvar: Stofa M102 í Háskólanum á Akureyri (viđ ađalinngang)

Allir velkomnir

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu