Valmynd Leit

Blásiđ til tilrauna í Hátíđarsalnum

 

Fyrir skemmstu átti sér stađ ákveđin tilraunastarfsemi innan veggja skólans, sem var langt frá ţví ađ vera hljóđlaus. Tilraunin snérist um ađ prufa hvernig Hátíđarsalur skólans myndi hljóma í upptökum á lifandi hljóđfćraleik. Ţetta verkefni tengist námskeiđi í upptökutćkni hjá Tónlistarskóla Akureyrar, ţar sem tveir starfsmenn háskólans, Kjartan Ólafsson og Helgi Freyr Hafţórsson, eru međal nemenda. Međ umsjón á námskeiđinu er Haukur Pálmason, sem er einnig međ dćmatíma í tölvunarfrćđinni sem kennd er í skólanum. Markmiđ tilraunar var ađ nemendur gátu öđlast reynslu í ađ stilla upp hljóđupptöku búnađi og taka upp lifandi hljóđfćraleik. En einnig ađ komast ađ ţví hverskonar hljóm salurinn gćfi frá sér í upptöku.

 

Ţađ má međ sanni segja ađ salurinn hafi hljómađ hátíđlega og allir voru mjög sáttir međ niđurstöđuna. 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu