Valmynd Leit

Kennsluráđstefna KHA

Föstudaginn 7. apríl frá 13-16 verđur efnt til kennsluráđstefnu kennslumiđstöđvar HA. Yfirskrift ráđstefnunnar er Hvađ er góđ háskólakennsla? 

Viđ HA er bođiđ uppá margvísleg námsform og leiđir, notađar eru fjölbreyttar kennsluađferđir og margir kennarar eru í stöđugri ţróunarvinnu međ námskeiđ sín. Ráđstefnan er ţví kjörin vettvangur fyrir háskólakennara til ađ koma saman, kynna og rćđa kennsluađferđir og nálganir og ţróa enn frekar hugmyndir sínar um bćtta kennslu viđ HA.  Kennarar frá öđrum háskólum eru velkomnir á ráđstefnuna

Ađalfyrirlesarar ráđstefnunnar eru:

  • Berglind Gísladóttir, lektor viđ menntavísindasviđ Háskóla Íslands
  • Nemendur frá FSHA fyrir hönd nemenda

 Leitast er eftir 10-15 mínúta erindum frá háskólakennurum er tengjast yfirskrift ráđstefnunnar.

 Sérstaklega er leitast eftir:

  • Kynningum á ţróunarverkefnum í kennslu
  • Nýjungum hvort sem er í kennslu eđa námsmati
  • Reynslu af innleiđingu nýrrar tćkni eđa hugbúnađi í kennslu

Vinsamlegast sendiđ inn lýsingu á erindi (úrdrátt) ađ hámarki 200 orđ fyrir miđnćtti föstudaginn 3. mars 2017 merkt KHAradstefna til kha@unak.is

Svör um samţykki á erindi munu berast til umsćkjenda fyrir 14. mars 2017.

Nánari upplýsingar veita


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu