Valmynd Leit

Panopto klippinámskeiđ, miđvikudaginn 29. mars

Í ţessu námskeiđi verđur fariđ yfir eiginleika Panopto til ađ vinna međ upptökur á fyrirlestraefni í klippiforriti upptökukerfisins. Markmiđ námskeiđs er ađ gera ţátttakendur fćra um ađ lagfćra upptökur og fara yfir stillingar sem nýtast viđ vinnslu á upptökum.

Í námskeiđinu verđur međal annars fariđ yfir:

  • Viđmótiđ á klippiforritinu
  • Almenna klippivinnu
  • Breyta tímastimpli/kaflaskiptingu í upptöku
  • Setja saman upptökur
  • Tengja heimasíđu/ur viđ upptökur 

Mikilvćgt er ađ ţátttakendur komi međ tölvu í námskeiđiđ, ţví námskeiđiđ er verklegt og lítiđ um fyrirlestra. Einnig er gott ef ţátttakendur séu međ tilbúna upptöku, sem tekin var upp í Panopto, til ađ vinna međ í námskeiđinu.

Námskeiđiđ verđur haldiđ miđvikudaginn 29. mars í K201, frá klukkan 13.00-14:30.

Athugiđ ađ takmarkađ pláss er á námskeiđinu, hámarks fjöldi er 10 manns. Til ţess ađ skrá sig á námskeiđiđ ţarf ađ senda póst á netfangiđ helgifreyr@unak.is.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu