Valmynd Leit

Sögur af Bett 2017 - HP Sprout Pro

Eitt af ţví sem viđ á Kennslumiđstöđ eigum sameiginlegt er áhugi á tćkni og tćkjabúnađi. Ţví er alltaf gaman ţegar viđ fáum ađ prufa nýtt sem viđkemur ţessu áhugasviđi. Sem er einmitt ţađ sem Helgi og Óskar voru duglegir ađ gera ţegar ţeir fóru á Bett ráđstefnuna í London sem var núna í janúar síđastliđin.

Ţađ var ótrúlega mikiđ af nýjungum sem hćgt var finna á ráđstefnunni og ţađ var ein tölva sem greip athygli ţeirra félega, en ţađ er Sprout Pro frá HP.

Einn af ţeim eiginleikum sem tölvan hefur er varpi sem er stađsettur ofan á vélinni. Hann varpar efni á sérstakan snertiflöt, sem fylgir vélinni, og hćgt ađ nota sem stafrćnan snertiflöt. En ţađ sem er hvađ mest spennandi er ađ ţetta er líka 2d og 3d skanni. Hćgt er ađ taka hluti, t.d. bolla, og skanna hann inn í tölvuna. Síđan er hćgt ađ breyta bollanum inn í vélinni, eins og lit, lögun og fleira. Eftir ţađ er hćgt ađ senda ţrívíddar skönnunina yfir í 3d prentara og prentađ verkiđ. Ţađ var alveg ótrúlegt ađ sjá ţegar sýningarađilinn skannađi hluti fyrir framan okkur á Bett og sýndi svo afraksturinn í tölvunni. Smáatriđin voru gífurlega mikil í skönnuninni og var meira segja gert grín ađ ţví ađ hún vćri nákvćmari en sjálfur hluturinn sem var skannađur.

Vélin keyrir á Windows stýrikerfi og virkar alveg eins og hefđbundin borđtölva. En til ađ nýta búnađinn sem vélin hefur fram ađ fćra ţá ţarf ađ nota forrit sem fylgir vélinni. Eitt af ţessum forritum var skanni sem var sérstaklega hugsađur fyrir ađ skanna texta á blađi. Ţađ sem var flott međ ţađ forrit er ađ ţađ var hćgt ađ vinna međ skannađa textann í word. Í tölvunni var líka klippi- og myndvinnslu forrit, upptökukerfi og fleira. Ţađ var alveg ótrúlegt ađ sjá hvađ vélin var einföld í notkun, ţrátt fyrir ađ hafa alla ţessa eiginleika. Einnig er ţađ mikill kostur ađ geta tengt vélina viđ annan skjá og myndvarpa.

HP Sprout Pro bíđur upp á svo marga eiginleika sem hćgt er ađ nota á svo mörgum sviđum. Ţessi gripur kann ađ vera ein af frumlegustu tölvum sem komiđ hafa á markađ á undanförnum árum. Ţađ vćri hćgt ađ nota ţessa tölvu á svo marga vegu, fyrir sýnipróf, myndvinnslu, hönnun á kennsluefni og svo ótal margt fleira.

Hćgt er ađ lesa meira um HP Sprout međ ţví ađ smella hér.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu