Valmynd Leit

Uppfćrslur og kassalaga hljóđnemar

Gleđlegt ár, kćra samstarfsfólk, og takk fyrir ţađ sem var ađ líđa.

Á milli jóla og nýárs var fariđ í ţá vinnu ađ auka gćđi á hljóđupptökum í kennslustofunum međ uppsetningu á hljóđkortum. Einnig voru gerđar breytingar á stillingum á hljóđbúnađi í tölvunum. Ţessar breytingar fela í sér nafnabreytingu, en núna heitir hljóđneminn Hljóđnemi og vefmyndavélin heitir Vefmyndavél. Međ ţessu er auđveldara ađ greina á milli hljóđi sem berst frá ađal hljóđnemanum og ţeim hljóđnema sem er í vefmyndavélinni. Auk ţess hafa leiđbeiningar fyrir Panopto veriđ uppfćrđar í takt viđ ţessar breytingar og má finna í öllum kennslustofum. Ef áhugi er fyrir ađ eiga eintak af ţessum leiđbeiningum, ţá er hćgt ađ nálgast ţćr í húsnćđi Kennslumiđstöđvar. Viđ minnum á Kennaraađstođ síđuna okkar á moodle, en ţar er hćgt ađ finna leiđbeiningar fyrir Panopto, moodle og fleiri gagnlegar upplýsingar. 

Međ hljóđkortunum ţá fjölgar einnig ţeim stofum innan veggja skólans sem geta nýtt sér CatchBox hljóđnema í kennslu. Ţessir hljóđnemar opna margvíslega möguleika ţegar kemur ađ ţví ađ taka upp spurningar hjá nemendum í tíma. Hljóđneminn virkar á mjög einfaldan hátt og í raun ţarf fólk ađeins ađ framkvćma ţrjá hluti. Kasta, grípa og tala. En ţegar hljóđnemanum er kastađ ţá slekkur hann á sér og kveikir strax aftur á sér ţegar búiđ ađ grípa hann. 

Hćgt er ađ panta CatchBox međ ţví ađ bóka tćkniađstođ og taka fram ađ ţađ eigi ađ nota CatchBox í tímanum. 

Kćr kveđja,

Starfsfólk Kennslumiđstöđvar.

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu