Valmynd Leit

VoiceThread námskeiđ, fimmtudaginn 19. janúar

VoiceThread er gagnvirk leiđ til ađ búa til og deila upplýsingum á milli einstaklinga. Ţar sem notast viđ er viđ myndir, texta, hljóđ- og myndbandsupptökur til ađ koma upplýsingum á framfćri.

Hćgt er ađ skapa samrćđur á Veraldarvefnum sem eru ekki háđar tíma og ađ vissu leiti ekki háđar stađsetningu heldur. VoiceThread er mjög hentugt verkfćri í kennslu, sérstaklega í sveigjanlegu námi.

Í ţessari kynningu verđur fariđ yfir:

  • Hvađ er VoiceThread
  • VoiceThread og moodle
  • Möguleikar í kennslu, sem verkefni og umrćđuvettvangur

Ţetta námskeiđ er fyrir bćđi vana VoiceThread notendur og byrjendur. 

Námskeiđiđ verđur haldiđ í K201, frá kl. 13:00-14:00

Ţátttakendur er vinsamlegast beđnir um ađ taka međ sér fartölvu eđa snjallbúnađ ef kostur er.

Umsjónarmađur námskeiđs er Helgi Freyr Hafţórsson, en hann er VoiceThread Certified Educator.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu