Valmynd Leit

Markmiđ

Markmið og hlutverk kennslumiðstöðvar HA (KHA) er að veita fagleg aðstoð við kennara við þróun kennsluhátta, hvort sem er í staðar-eða fjarnámi, í formi almennrar ráðgjafar og námskeiða og þróunarstarfs með áherslu á svið upplýsingatækni og kennslufræði.

Auk þess stuðlar KHA að aukinni notkun tölvu- og upplýsingatækni í háskólanum og veitir nemendum og starfsfólki aðstoð og ráðgjöf á því sviði. 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu