Valmynd Leit

Námskeiđ

Kennslumiđstöđin sér um ađ útbúa, skipuleggja og bjóđa reglulega upp á frćđslunámskeiđ í samstarfi viđ bókasafn HA. Um er ađ rćđa nokkra flokka af námskeiđum sem tengjast kennslu og námsmat.

Almenn námskeiđ eins og, kynning á google drive, One drive og ţeim möguleikum sem ţar leynast, Panopto upptökukerfinu. 

Moodle námskeiđ, fariđ verđur í einstaka ţćtti í moodle eins og hvernig á ađ útbúa e-bók, setja upp próf, og notkun Turnitin (í samstarfi viđ bókasafn HA).

Sértćkari námskeiđ, tekin verđa fyrir einstök atriđi sem tengjast kennslu og námsmati. 

Örnámskeiđ, stutt námskeiđ ţar sem fariđ verđur í einstök tćkni atriđi er tengjast kennslu eins og hvernig fjarfundarbúnađur virkar, skriftöflur og skjáir, Panopto og annađ.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu