Valmynd Leit

Starfsmenn

Starfsmenn kennslumiđstöđvar Háskólans á Akureyri eru: 

Auđbjörg Björnsdóttir er forstöđumađur KHA. Hún stýrir faglegu starfi kennslumiđstöđvar og ţróun sveigjanlegs náms og rannsóknum á ţví sviđiđ viđ HA. Ţróar ađferđafrćđi og kennslufrćđi sveigjanlegs náms HA. Sér um ađ skipuleggja og annast kennslufrćđilega ţjónustu viđ HA, kennir ýmis námskeiđ um kennslufrćđi. Hefur umsjón međ frćđslustarfi kennslumiđstöđvar. Auđbjörg er međ BA próf í mannfrćđi međ líffrćđi sem aukafag, meistaragráđu í félagsfrćđi, kennsluréttindi, diplómu í fjarnámskennslu og meistara- og doktorsgráđu í kennslusálfrćđi. Rannsóknir og frćđasviđ hennar snúa helst ađ kennsluháttum og námsmati í sveigjanlegu námi, tölfrćđi menntun, kennslusálfrćđi, ađferđarfrćđi, matsfrćđi og mćlingum í menntun.

 

 

Óskar Ţór Vilhjálmsson er ţjónustustjóri KHA. Hann hefur umsjón međ tölvu og prentţjónustu viđ nemendur og kennara háskólans. Hefur umsjón međ útlánum á tćkjabúnađi kennslumiđstöđvar, ađstođar nemendur og starfsmenn viđ almenna tölvuvinnslu og annast kennslu og ţjálfun í notkun tćkja, búnađar og forrita háskólans. Ađstođar einnig viđ fjarfundabúnađ ţegar viđ á. Stuđlar ađ og tekur ţátt í ţróun sveigjanlegs náms viđ HA, sérstaklega ţegar kemur ađ tćkjakosti viđ kennslu međ ţví ađ fylgjast međ ţróun og nýjungum á ţví sviđi. Óskar hefur langa reynslu af tölvuţjónustu og uppsetningu forrita. Hann er međ stúdentspróf frá VMA ásamt námskeiđum í tölvunarfrćđi á háskólastigi viđ HA.

 

 

Gunnar Ingi Ómarsson

Gunnar Ingi Ómarsson er verkefnastjóri KHA. Hann ţjónustar starfsfólk og nemendur í Moodle, ásamt ýmsu öđru tćknitengdu, međ persónulegri ađstođ, leiđbeiningum og námskeiđum. Stuđlar ađ og tekur ţátt í ţróun sveigjanlegs náms viđ HA, sérstaklega ţegar kemur ađ tćkjakosti og hugbúnađarnotkun viđ kennslu međ ţví ađ fylgjast međ ţróun og nýjungum á ţví sviđi. Gunnar Ingi er međ B.Sc í Tölvunarfrćđi viđ HA, vottađur Linux og Microsoft sérfrćđingur og er međ yfir 10 ára ţjónustureynslu í IT geiranum.

 

 

Helgi Freyr Hafţórsson er verkefnastjóri magmiđlunar KHA, hann ţjónustar og vinnur međ margmiđlunarlausnir fyrir skólann og hefur umsjón yfir myndveri háskólans. Helgi Freyr er međ B.A. gráđu í Fjölmiđlafrćđi viđ HA og vinnur nú ađ M.A. gráđu í Menntavísindum. 

 

 

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu