Valmynd Leit

Ţróunarnámskeiđ

Markmiđ ţróunarnámskeiđa er ađ ţróa nýjar leiđir í kennslu (hvort sem ţađ er lotu, stađar eđa fjarkennsla), bćđi útfrá kennslu og tćkni innan hverrar deildar. Ćtlunin er ađ ţćr ađferđir sem nýtast vel í ţróunarnámskeiđinu gćtu veriđ notađar sem fyrirmyndir fyrir önnur námskeiđ innan sömu deildar og skólans í heild.  Kennari ţróunarnámskeiđs vinnur međ starfsmönnum kennslumiđstöđvar ţar sem fariđ er yfir markmiđ og uppsetningu námskeiđs. Kennari og starfsmenn kennslumiđstöđvar hittast reglulega til ađ ađstođa og ţróa námskeiđiđ nánar.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu