Valmynd Leit

Háskólanemi í einn dag

Nemendur í HA

Háskólinn á Akureyri býđur ţér í heimsókn

Hvađ langar ţig ađ verđa? Ţú veist ef til vill ekki svariđ enda eru möguleikar til háskólanáms gríđarlega margir. Á Íslandi eru yfir 500 námsgreinar sem kenndar eru á háskólastigi.

Til ađ auđvelda valiđ getur ţú gerst háskólanemi í einn dag viđ Háskólann á Akureyri (HA). Ţetta er gott tćkifćri til ađ kynnast háskólanum og hvernig ţađ er ađ stunda háskólanám. Ţú upplifir hvernig er ađ vera háskólanemi og kynnist ólíkum námsleiđum. Ţú munt upplifa háskólaandann, umhverfiđ og átt auđveldara međ ađ fá yfirsýn yfir námsframbođ skólans og möguleika ţína. Einnig sérđu betur hvort ađ Háskólinn á Akureyri henti ţér. Viđ lofum ađ taka vel á móti ţér.

Námsgreinar viđ HA eru:

Til ađ gerast háskólanemi í einn dag ţarft ţú ađ:

Hafa samráđ viđ námsráđgjafann í skólanum ţínum og fá leyfi hans. Ţetta er fyrst og fremst ćtlađ vćntanlegum útskriftarnemendum en allir eru velkomnir.

Ţú og námsráđgjafinn hafiđ samband viđ formann kynninganefndar nemenda viđ HA í tölvupósti eđa símleiđis. Hann finnur áhugaverđa tíma á ţeirri námsleiđ/um sem ţú vilt kynnast og dagsetning og tími eru ákveđin í samráđi viđ ţig. Gott er ađ hafa samband minnst viku fyrir ţann dag sem hafđur er í huga.

Ţér býđst ađ gerast háskólanemi í einn dag frá 1. febrúar til 15. mars 2017.

Nemandi viđ HA mun taka á móti ţér og fylgja ţér í gegnum daginn. Ţetta gefur ţér tćkifćri á ađ frćđast um HA međ augum nemanda skólans. Ađ lokinni ţátttöku fćrđ ţú stađfestingarskjal frá HA til ađ framvísa í skólanum ţínum.

Formađur kynninganefndar: Thelma Eiđsdóttir
Netfang: ha130731@unak.is
Símanúmer: 867 4690

Dćmi um dagskrá:

Hér má sjá dćmi um dagskrá fyrir ţig. Vinsamlegast athugiđ ađ auđvelt er ađ lengja daginn og hefja hann klukkan 8:00 og fá ţá ađ sitja tvöfaldan fyrirlestur eđa tvo ólíka fyrirlestra. Ţú getur einnig óskađ eftir ţví ađ hitta námsráđgjafa háskólans. *

9:30-9:50 Nemandi viđ HA tekur á móti ţér viđ ađalinngang skólans.
10:00-10:45 Ţú sćkir fyrirlestur í námsgrein sem ţú vilt kynna ţér sérstaklega. Viđ hvetjum ţig til ţess ađ nota frímínúturnar til ađ tala viđ kennara.
10:45-11:30 Ţú hittir aftur nemanda HA sem fer međ ţig í skođunarferđ um háskólann. Skólinn býđur upp á góđa ađstöđu fyrir nemendur sem er fróđlegt ađ sjá.
11:30-11:45 Formlegri heimsókn lýkur og ţú fćrđ afhent stađfestingarskjal.


*Kl. 13:30-14:30 er hćgt ađ fara í opinn tími hjá námsráđgjafa. Ef sú tímasetning hentar ekki 
er einnig hćgt ađ panta tíma međ námráđgjafa, í gegnum radgjof@unak.is.

Viđ í Háskólanum á Akureyri hlökkum til ađ sjá ţig!

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu