Valmynd Leit

Inntökuskilyrđi

Nemendur sem hefja grunnnám skulu hafa lokiđ stúdentsprófi eđa sambćrilegu prófi. Nemendur sem hefja framhaldsnám skulu hafa lokiđ bakkalárprófi eđa sambćrilegu ţriggja ára háskólanámi, ađ mati viđkomandi frćđasviđs.

Til viđbótar benda frćđasviđ háskólans á ađgangsviđmiđ sem lýsa ţeirri ţekkingu, fćrni og hćfni sem ćskilegt er ađ umsćkjendur hafi til ađ standast ţćr kröfur sem gerđar eru. Inntökuskilyrđum er nánar lýst í umfjöllun um hvert frćđasviđ. Fyrir neđan má finna hlekki sem vísa inn á hvert frćđasviđ háskólans.

Undanţágur frá inntökuskilyrđum í grunnnám

Deildum háskólans er heimilt ađ innrita tilskilinn fjölda nemenda án stúdentsprófs og eru eftirfarandi viđmiđ almenn skilyrđi fyrir ţeirri innritun:

 • Umsćkjandi skal hafa náđ 25 ára aldri (miđađ viđ fćđingarár).
 • Umsćkjandi skal hafa lokiđ ígildi 2ja ára náms í framhaldsskóla skv. nýrri námsskrá framhaldsskólanna, í fullu námi. Nánari útfćrsla er í höndum frćđasviđa.
 • Umsćkjandi hafi ađ lágmarki 5 ára starfsreynslu, ađ mati viđkomandi frćđasviđs.
Fyrir utan ţessi almennu skilyrđi fyrir inntöku nemenda án studentspróf geta inntökuskilyrđi veriđ mismunandi eftir frćđasviđum háskólans. Umsćkjendur ţurfa ađ kynna sér inntökuskilyrđin vel áđur en ţeir velja námsleiđ. Ţar sem engar undanţágur eru veittar gildir ađ einungis ţeir sem lokiđ hafa stúdentsprófi (eđa sambćrilegu) geta sótt um grunnnám í viđkomandi deild.
 
 Heilbrigđisvísindasviđ
Hjúkrunarfrćđideild
 • Engar undanţágur veittar.
Iđjuţjálfunarfrćđideild
 • Engar undanţágur veittar.
 
 

 Hug- og félagsvísindasviđ
Félagsvísindi
Fjölmiđlafrćđi
Nútímafrćđi
Sálfrćđi
Lögreglufrćđi*
 • Umsćkjandi skal hafa lokiđ a.m.k. 90 einingum miđađ viđ 130 eininga bóklegt stúdentspróf (eldra einingakerfi).
 • Umsćkjandi skal hafa lokiđ a.m.k. 170 framhaldsskólaeiningum miđađ viđ nám til ţriggja ára stúdentsprófs (oftast 200–210 framhaldsskólaeiningar) og jafnmörgum einingum af fjögurra ára stúdentsprófi (240 framhaldsskólaeiningar).
 • Umsćkjandi skal hafa náđ 25 ára aldri miđađ viđ fćđingarár.
 • Umsćkjandi skal hafa fullnćgjandi starfsreynslu (fimm ár) ađ mati hug- og félagsvísindasviđs.

*Skilyrđi til starfsnáms.

Kennaradeild
 • Umsćkjandi skal hafa lokiđ a.m.k. 90 einingum miđađ viđ 130 eininga bóklegt stúdentspróf (eldra einingakerfi).
 • Umsćkjandi skal hafa lokiđ a.m.k. 170 framhaldsskólaeiningum miđađ viđ nám til ţriggja ára stúdentsprófs (oftast 200–210 framhaldsskólaeiningar) og jafnmörgum einingum af fjögurra ára stúdentsprófi (240 framhaldsskólaeiningar).
 • Umsćkjandi skal hafa náđ 25 ára aldri miđađ viđ fćđingarár.
 • Umsćkjandi skal hafa fullnćgjandi starfsreynslu (fimm ár) ađ mati hug- og félagsvísindasviđs.
Lögfrćđi
 • Umsćkjandi skal hafa lokiđ a.m.k. 90 einingum miđađ viđ 130 eininga bóklegt stúdentspróf (eldra einingakerfi).
 • Umsćkjandi skal hafa lokiđ a.m.k. 170 framhaldsskólaeiningum miđađ viđ nám til ţriggja ára stúdentsprófs (oftast 200–210 framhaldsskólaeiningar) og jafnmörgum einingum af fjögurra ára stúdentsprófi (240 framhaldsskólaeiningar).
 • Umsćkjandi skal hafa náđ 25 ára aldri miđađ viđ fćđingarár.
 • Umsćkjandi skal hafa fullnćgjandi starfsreynslu (fimm ár) ađ mati hug- og félagsvísindasviđs.
 

 Viđskipta- og raunvísindasviđ
Auđlindadeild
 • Almennar undanţágur.
Viđskiptadeild
 • Almennar undanţágur.
 
 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu