Valmynd Leit

Kennslualmanak

Háskólaáriđ

Háskólaáriđ telst frá 1. ágúst til 31. júlí nćsta árs og skiptist í haustmisseri og vormisseri.
Kennsla haustmisseris hefst ađ jafnađi í lok ágúst eđa byrjun september og vormisseris í byrjun janúar en nokkur munur getur veriđ milli námsleiđa hvenćr kennsla hefst. Stundaskrá birtist ađ jafnađi mánuđi fyrir upphaf misseris.

Kennsluhlé

Jólaleyfi er frá 21. desember til 2. janúar og páskaleyfi frá miđvikudegi fyrir skírdag til ţriđja í páskum. Upphafs- og lokadagur hvors leyfis telst međ. Auk ţessara leyfa er kennsluhlé sumardaginn fyrsta, 1. maí og 1. desember.

Haustmisseri 2017

 
21.-25. ágúst Nýnemadagar og upphaf kennslu*
20. september Birting endanlegrar próftöflu haustmisserisprófa
5.-15. september Stađfesting skráninga í námskeiđ haustmisseris
15. september Símatsdagur hug- og félagsvísindasviđs
22. september Nemendamót - kennsluhlé frá 11:40
6. október Símatsdagur hug- og félagsvísindasviđs
15. október Afhending brautskráningarskírteina*
27. október Símatsdagur hug- og félagsvísindasviđs
5. nóvember Lokadagur skráninga í/úr námskeiđum/prófum haustmisseris
17. nóvember Símatsdagur hug- og félagsvísindasviđs
1. desember Fullveldishátíđ - kennsluhlé
4.-18. desember Haustmisserispróf
21. des – 2. jan Kennsluhlé
   

Vormisseri 2018

 
4.-10. janúar Sjúkra- og endurtökupróf
10.-20. janúar Stađfesting skráninga í námskeiđ vormisseris og tilkynning um brautskráningu í júní
26. janúar Símatsdagur hug- og félagsvísindasviđs
30. janúar Birting endanlegrar próftöflu vormisserisprófa
15. febrúar Afhending brautskráningarskírteina*
16. febrúar Símatsdagur hug- og félagsvísindasviđs
9. mars Símatsdagur hug- og félagsvísindasviđs
15.-25. mars Skráning í námskeiđ skólaársins 2018-2019
20. mars Lokadagur tilkynningar um brautskráningu í júní
28. mars-3. apríl Páskaleyfi
1. apríl Umsóknarfrestur fyrir nemendur utan EES svćđisins rennur út
1. apríl Lokadagur skráninga í/úr námskeiđum/prófum vormisseris
6. apríl Símatsdagur hug- og félagsvísindasviđs
19. apríl Sumardagurinn fyrsti - kennsluhlé
23. apríl.-8. maí Vormisserispróf
24. - 30. maí Sjúkra- og endurtökupróf
5. júní Skráningu nýnema í grunn- og framhaldsnám lýkur
9. júní Háskólahátíđ - brautskráning kandídata
10. júlí Eindagi skrásetningargjalda allra nemenda


*
Stúdentar sem ljúka námi utan hefđbundins tíma ađ vori geta fengiđ námslok stađfest og prófskírteini afhent 15. október eđa 15. febrúar. Til ađ ţađ geti orđiđ ţarf beiđni um brautskráningu ađ liggja fyrir eigi síđar en 1. dag ţeirra mánađa auk ţess sem öll brautskráningargögn ţurfa ţá ađ liggja fyrir.

Stađbundnar námslotur

Hér má sjá yfirlit yfir tímasetningar á stađbundnum námslotum skólaárin 2016-2017 og 2017-2018. Athugiđ ađ loturnar fara fram á Akureyri.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu