Valmynd Leit

Námsumhverfi

Stefna Háskólans á Akureyri er ađ búa nemendum persónulegt, jákvćtt og krefjandi námsumhverfi. Kennsluhúsnćđiđ er nýlegt međ vel búnum tölvuverum og ađstađa á bókasafni og í lesrýmum er til mikillar fyrirmyndar.

Kennsluhúsnćđi

Öll kennsla á Akureyri fer fram á Sólborg og Borgum sem er á einstöku háskólasvćđi í hjarta Akureyrarbćjar.

Lesrými

Sérstök rými sem ćtluđ eru til lesturs og heimanáms eru á bókasafni og í Miđborg. Hús háskólans eru ađ jafnađi opin frá klukkan 8 - 22. Viđ upphaf náms fá geta nemendur sótt um lykilkort sem veita ađgang ađ lesrýmum hvenćr sem er. Ţeir sem ákveđa ađ sinna heimanáminu á háskólasvćđinu upplifa oft líflegar umrćđur viđ skólafélagana m.a. um námiđ og félagslífiđ.

Tölvuađstađa

Nemendur komast í tölvur á Bókasafni HA. Hćgt er ađ tengjast ţráđlaust neti háskólans og međ ţví móti geta nemendur unniđ á sínar tölvur á háskólasvćđinu.

Bókasafn

Bókasafniđ er í rúmgóđu húsnćđi á Sólborg og ţar er ađstađa til lesturs og tölvuvinnslu. Um er ađ rćđa rannsókna- og sérfrćđibókasafn sem sníđur kaup sín á efni ađ mestu leyti eftir ţörfum háskóladeildanna svo og ţeim rannsóknum sem unnar eru viđ Háskólann. Á bókasafninu hafa nemendur ađgang ađ hópvinnuherbergi og í ţeim er ađgangur ađ tölvum og interneti. Bókasafniđ er opiđ frá 8:00 - 16:00 mánudaga, miđvikudaga og föstudaga, 08:00-18:00 ţriđjudaga og fimmtudaga en lokađ um helgar.

Gagnasmiđja

Í gagnasmiđju hafa nemendur ađgang ađ tölvum, sérhćfđum tćkjum og forritum. Ţar er einnig ađstađa til litaprentunar og frágangs á ritgerđum. Starfsfólk gagnasmiđju er til stađar til liđveislu og ráđgjafar á opnunartíma, en gagnasmiđja er opin alla virka daga frá 8:00 - 16:00.

Kaffitería

Á Sólborg er kaffiterían, Kaffi Hóll, ţar sem starfsfólk og nemendur geta sest niđur ţegar stund gefst og spjallađ saman yfir kaffibolla. Á virkum dögum er bođiđ upp á heitar máltíđir í hádeginu og seinnipartinn er alltaf eitthvađ gómsćtt međ kaffinu. Kaffiterían er opin mán. - fim. frá kl. 8:00 - 15:20 og fös. frá kl. 8:00 - 14:00.

Ţrek- og hreyfisalur

Fyrir ţá sem hafa áhuga á bćttri heilsu og líđan er ţrek- og hreyfisalur á Sólborg. Salurinn er opinn mánudaga til föstudaga kl. 07:35 - 14:00 og kl. 16:00 - 21:30. Salurinn er lokađur á međan kennslu stendur.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu