Valmynd Leit

Umsókn um framhaldsnám í auđlindafrćđi

Ađ loknu BS námi er bođiđ upp á alţjóđlegt, rannsóknatengt meistaranám í auđlindafrćđum. Meistaranámiđ nćr til ţriggja frćđasviđa; líftćkni, sjávarútvegsfrćđi og fiskeldisfrćđi. Inntökuskilyrđi er BS gráđa frá viđurkenndri háskólastofnun međ fyrstu einkunn í fagi sem tengist áćtluđu meistaranámi.

Námiđ er einstaklingsmiđađ og er megináhersla lögđ á meistaraverkefniđ og ađ nemendur tileinki sér vísindaleg vinnubrögđ. Meistaraprófsverkefni munu í flestum tilfellum tengjast einhverjum rannsóknarverkefnum sem starfsmenn vinna ađ hverju sinni. Námiđ tekur tvö ár og er 120 einingar, ţar af er sjálft meistaraverkefniđ 60-90  ECTS einingar, og 30-60 ECTS einingar í námskeiđum. Námskeiđshluta meistaranámsins tekur nemandinn ađ hluta viđ HA, viđ ađra innlenda háskóla ef kostur er, en ađallega viđ erlenda rannsóknaháskóla samkvćmt ákvörđun meistaraprófsnefndar hverju sinni. Meistaraprófsnefnd útbýr námsáćtlun fyrir hvern nemanda og ákveđur vćgi meistaraverkefnis, og fjölda og innihald nauđsynlegra námsskeiđa ţannig ađ hver meistaranemi búi yfir nauđsynlegri fagţekkingu, ađferđafrćđi og tćkniţekkingu, til ađ vinna sitt meistaraverkefni.

Svona sćkir ţú um nám viđ Háskólann á Akureyri skólaáriđ 2017-2018
Rafrćnt umsóknareyđublađ er ađgengilegt á vef HA á umsóknartíma sem er til 5. júní. Eingöngu er tekiđ viđ rafrćnum umsóknum. Umsćkjendur geta fengiđ ađstođ viđ ađ fylla út og skila rafrćnni umsókn hjá nemendaskrá háskólans (sími 460 8000) og hjá Ásu Guđmundardóttur skrifstofustjóra viđskipta- og raunvísindasviđs (sími 460 8037). Opiđ er alla virka daga frá 8:00-16:00 hjá nemendaskrá skólans. Hćgt er ađ senda fyrirspurnir á nemskra@unak.is.

Fylgiskjöl međ umsókn

  • Umsćkjendur ţurfa ađ skila stađfestu afriti (ljósrit stimplađ af opinberri stofnun, t.d. skóla) af prófskírteini um BS nám, ţ.e. af öllu skírteininu til nemendaskrár háskólans.
    Nemendur sem hafa brautskráđst frá HA ţurfa ţó ekki ađ skila inn skírteinum.
  • Međ umsókninni ţarf ađ skila inn viđbótarupplýsingum eins og um fyrri störf, enskukunnáttu, ritsmíđar, međmćlendur og greinargerđ, ţar sem umsćkjandi lýsir ţví hvers vegna hann hefur áhuga á náminu og hvernig hann telji ađ námiđ muni nýtast honum í framtíđinni.
    Smelltu hér til ađ fá Word skjal sem ţú getur notađ fyrir viđbótarupplýsingarnar og hengt viđ í umsóknarferlinu.

Veflykill
Ţegar rafrćnni umsókn er lokiđ fá umsćkjendur veflykil. Á slóđinni https://ugla.unak.is/umsoknir/upplysingar er hćgt ađ fylgjast međ stöđu umsóknar. Ef veflykill glatast er umsćkjendum bent á ađ hafa samband viđ nemskra@unak.is.

Skrásetningargjald
Greiđslukrafa vegna skrásetningargjalds, kr. 75.000 fyrir skólaáriđ birtist í heimabanka viđkomandi, ţegar umsókn hefur veriđ samţykkt. Nemendur sem ekki hafa ađgang ađ netbanka ţurfa ađ setja sig í samband viđ nemendaskrá HA ţegar umsókn ţeirra hefur veriđ samţykkt. Gjalddagi og eindagi er 10. júlí 2017. Međ greiđslu skrásetningargjalds stađfestir umsćkjandi skólavist viđ HA. Skrásetningargjaldiđ er óafturkrćft.

Fylla út umsóknareyđublađ Smelltu hér til ađ fá umsóknareyđublađiđ!

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu