Valmynd Leit

Umsókn um meistaranám (MA) eđa viđbótarnám í menntavísindum

Umsókn um 120 eininga meistaranám í menntavísindum til MA-prófs
Viđ kennaradeild hug- og félagsvísindasviđs Háskólans á Akureyri er bođiđ upp á 120 eininga meistaranám í menntavísindum til MA-gráđu. Innritunarskilyrđi er bakkalárpróf eđa sambćrilegt próf međ ađ lágmarki 2. einkunn. Sjá nánar um námiđ hér.

Umsókn um 60 eininga nám til viđbótarprófs í menntavísindum
Ţá er bođiđ upp á 60 eininga viđbótarnám í menntavísindum. Innritunarskilyrđi er bakkalárpróf eđa sambćrilegt próf međ 2. einkunn ađ lágmarki. Námiđ getur veriđ fyrri hluti náms til meistaraprófs. Ađ afloknu námi getur nemandi sótt um ađ innritast í  meistaranám í menntavísindum hafi hann lokiđ viđbótarnáminu.  Sjá nánar um námiđ hér.

Kennslufyrirkomulag
Kennsla fer fram í stađbundnum lotum, fjórum sinnum á misseri ađ öllu jöfnu, en ađ öđru leyti međ breytilegu fjarnámssniđi, s.s. í rafrćnu kennslukerfi. Gera má ráđ fyrir ađ gerđ sé krafa um ákveđna tímasókn í námskeiđ.

Nánari upplýsingar veitir skrifstofa hug- og félagsvísindasviđs, Torfhildur S. Ţorgeirsdóttir, deildarstjóri, sími: 460 8042 Heiđa Kristín Jónsdóttir, skrifstofustjóri, sími: 460 8039.


Umsóknarfrestur um nám skólaáriđ 2017-2018 er til 5. júní 2017.

Svona sćkir ţú um nám viđ Háskólann á Akureyri:
Rafrćnt umsóknareyđublađ er ađgengilegt á vef HA á umsóknartíma sem er til 5. júní. Eingöngu er tekiđ viđ rafrćnum umsóknum. Umsćkjendur geta fengiđ ađstođ viđ ađ fylla út og skila rafrćnni umsókn hjá nemendaskrá skólans (sími: 460 8000) og hjá Torfhildi S. Ţorgeirsdóttur deildarstjóra (sími: 460 8042). Opiđ er alla virka daga frá 8:00–16:00 hjá nemendaskrá skólans. Hćgt er ađ senda fyrirspurnir á nemskra@unak.is.

Fylgiskjöl međ umsókn

  • Umsćkjendur ţurfa ađ skila stađfestu afriti (ljósrit stimplađ af opinberri stofnun, t.d. sýsluskrifstofu eđa skóla) af prófskírteini til nemendaskrár háskólans.
    Nemendur brautskráđir frá HA ţurfa ţó ekki ađ skila skírteinum.
  • Međ umsókninni skal skila útfylltu eyđublađi međ viđbótarupplýsingum eins og val á áherslusviđi og stutta greinagerđ um fyrri störf og skal senda ţađ sem viđhengi í umsókninni sjálfri.
    Smelltu hér til ađ fá Word skjal sem ţú getur notađ fyrir viđbótarupplýsingarnar og hengt viđ í umsóknarferlinu.
  • Umsókn telst ekki fullgild fyrr enn öll fylgiskjöl hafa borist. Síđasti skiladagur fylgiskjala er 5. júní.

Veflykill
Ţegar rafrćnni umsókn er lokiđ fá umsćkjendur veflykil. Á slóđinni https://ugla.unak.is/umsoknir/upplysingar  er hćgt ađ fylgjast međ stöđu umsóknar. Ef veflykill glatast er nemendum bent á ađ hafa samband viđ nemskra@unak.is.

Skrásetningargjald
Greiđslukrafa vegna skrásetningargjalds, kr. 75.000 fyrir skólaáriđ birtist í heimabanka viđkomandi, ţegar umsókn hefur veriđ samţykkt. Nemendur sem ekki hafa ađgang ađ netbanka ţurfa ađ setja sig í samband viđ nemendaskrá HA ţegar umsókn ţeirra hefur veriđ samţykkt. Gjalddagi og eindagi er 10. júní 2017. Međ greiđslu skrásetningargjalds stađfestir umsćkjandi skólavist viđ HA. Skrásetningargjaldiđ er óafturkrćft.

Fylla út umsóknareyđublađ Smelltu hér til ađ fá umsóknareyđublađiđ!

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu