Valmynd Leit

Umsókn um framhaldsnám í viđskiptafrćđi

Rannsóknartengt meistaranám í viđskiptafrćđum viđ Háskólann á Akureyri er 120 ECTS eininga nám, rannsóknarverkefni sem getur veriđ 60 eđa 90 ECTS einingar og ţví eru námskeiđ 30 til 60 ECTS einingar.

Sjá nánar um námiđ og inntökuskilyrđi á viđskipta- og raunvísindasviđ.

Svona sćkir ţú um nám viđ Háskólann á Akureyri skólaáriđ 2017-2018.
Rafrćnt umsóknareyđublađ er ađgengilegt á vef HA á umsóknartíma sem er til 5. júní. Eingöngu er tekiđ viđ rafrćnum umsóknum. Umsćkjendur geta fengiđ ađstođ viđ ađ fylla út og skila rafrćnni umsókn hjá nemendaskrá háskólans og hjá Ásu Guđmundardóttur skrifstofustjóra viđskipta- og raunvísindasviđs. Opiđ er alla virka daga frá 8:00-16:00 hjá nemendaskrá skólans. Hćgt er ađ senda fyrirspurnir á nemskra@unak.is.

Fylgiskjöl međ umsókn

  • Umsćkjendur ţurfa ađ skila stađfestu afriti (ljósrit stimplađ af opinberri stofnun, t.d. skóla) af prófskírteini um BS nám, ţ.e. af öllu skírteininu til nemendaskrár skólans.
    Nemendur sem hafa brautskráđst frá HA ţurfa ţó ekki ađ skila inn skírteinum
    .

Veflykill
Ţegar rafrćnni umsókn er lokiđ fá umsćkjendur veflykil. Á slóđinni https://ugla.unak.is/umsoknir/upplysingar er hćgt ađ fylgjast međ stöđu umsóknar. Ef veflykill glatast er nemendum bent á ađ hafa samband viđ nemskra@unak.is.

Skrásetningargjald
Greiđslukrafa vegna skrásetningargjalds, kr. 75.00 fyrir skólaáriđ birtist í heimabanka viđkomandi, ţegar umsókn hefur veriđ samţykkt. Nemendur sem ekki hafa ađgang ađ netbanka ţurfa ađ setja sig í samband viđ nemendaskrá HA ţegar umsókn ţeirra hefur veriđ samţykkt. Gjalddagi og eindagi er 10. júlí 2017. Međ greiđslu skrásetningargjalds stađfestir umsćkjandi skólavist viđ HA. Skrásetningargjaldiđ er óafturkrćft.

Fylla út umsóknareyđublađ Smelltu hér til ađ fá umsóknareyđublađiđ!

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu